Hlín - 01.01.1949, Page 155

Hlín - 01.01.1949, Page 155
Hlín 153 jurtir. sem liandbærar voru: Rabarbari, nýr og þurkaður. heimilisnjóli, arfi, maríustakkur, gulmura, beitilyng, smári, mosi o. m. fl. — Voru þarna litaðar á viku 255 hcspur af Gefjunarbandi, auk nokkurs af heimaunnu bandi. — Litbrigðin á hespunum voru mjög fjölbreytt, og voru 2—4 litbrigði af hverjum lit. — Urðu þessir dagar okkur öllum til ógleymanlegrar gleði og gagns. Við erum kennaranum mjög þakklátar, og seint mumira við gleyma kvöld- unum okkar hlýju heima hjá frú Rannveigu Gunnarsdóttur scm bar þetta mest uppi með sínum óþreytandi áhuga og dugnaði. H. Frá sambandi N.-Þingcyskra kvenna: Veturinn 1948—49 voru haldin vefnaðarnámsskeið í 4 kvenfjelags- deildum, voru einn mánuð á hverjum slað, og voru ofin á 5. hundrað stykki á námsskeiðunum. l>á kont sjer vel jurtalitaða bandið. Frá Eskifirði er skrifað veturinn 1948: Þú ert að spyrja um starfsemi kvenfjelagsins okkar. Við höfum unnið töluvcrt síðastliðið ár mest úr ull. Prjónað mikið úr lopa: Peysur á drengi og golftreyjur á kvenfólk og mikið af leistum, sömuleiðis drengja- peysur úr bandinu sem þú sendir okkur frá Gefjunni, einnig prjónuðum við barnasokka úr því bandi. Og þctta seljum við jafnóðum. Eftirspurn- in er svo mikil að ekkcrt hrekkur. Við liöfum það þannig, að fjelagið kaupir efnið, en konurnar gefa vinnuna. Þegar við höfðum unnið úr öllu efninu. sem þú útvegaðir okkur, og alt var selt. höfðum við alla lopana fría, spunnum þá og erum nú að prjóna úr þeim karlmanns- sokka. — Á fundum sitja nú allar með prjóna, og tvær konur eru venju- lega kosnar til að skemta með sögu- og kvæðalestri og reikar þá hugur- inn aftur í tímann, er setið var í baðstofu að tóvinnu á vetrarkvöldum, og einhver skemti með sögulestri. — Við erum altaf að vinna fyrir óskabarninu okkar, skrúðgarðinum. nú er öll vinna svo óhemju dýr, að ókleyft er að láta vinna nokkuð. Við erum búnar að gróðursetja á annað þúsund plöntur. sem í vor verða þriggja ára. Síðastliðið sumar voru þær ljómandi fallegar, og vonum við að á komanda sumri getum við farið að leyfa almenningi að ganga þar um sjer til skemtunar. — Gosbrunn höfum við látið steypa þar og komið fyrir vatnsleiðslu, en okkur vantar dreyfarann og erum nú að safna fje til kaupa á honum. Fjelagið hefur gefið töluvert af peningum i vetur, bæði til barna- söfnunarinnar og í fyrirhugaða sundlaug, er byggja á hjer í þorpinu. Úr Skriðdal er skrifað veturinn 1947: Síðustu vikuna af október fengum við hingað matreiðslukennara, Guðrúnu Jensdóttur, sem í vetur starfar að sýniskenslu í matreiðslu á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.