Hlín - 01.01.1949, Page 159

Hlín - 01.01.1949, Page 159
tilín 157 Launin áttu að vera 10.00 [yrir daginn. — Og hvað heklurðu að þeir hafi svo komið með um kvöldið! — Það voru tveir stórir kassar scttir upp á torginu l'yrir framan háskólann og þar lagði hver og einn sinn skerf. Og það urðu 75 þúsund krónur! — Þetta mæltist nvjög vel fyrir hjá öllum. — Hjerna fyrir utan lijá okkur voru fjórir stúdentar í starfi að berja rúmföt og húsgögn. — Það liefur verið ógurlega mikill snjór Iijer í vetur, og enn eru háir snjóskaflar í öllurn götuin. Úr Dalasýslu er skrifað vorið 1949: — Veturinn hefur verið hjer liarður og mislyndur, liefur því verið erfitt að koma saman til funda. — Við höfum hjer kvöldvökur innan nokkurs hluta kvenfje- lagsins, þar sem engin leið er að allar nái saman. Þessar vökur eru til skiftis á bæjunum. Það er ljett yfir jiessum fundum: Sögur eru lesnar og kvæði, við prjónum og saumum, syngjúm lög, stundum stigum við dans. Jeg hef harmóníku og þeyti hana, þegar jjörí kref- ur. Þessar samkomustundir eru okkur öllum til gleði, og vill enginn lara á mis við [xrr. — Jeg hef setið þrjár svona vökur með fjelags- konum næstu sveitar. — Jeg ann öllum góðum og gleðjandi fjelags- skap og vona og trúi, að blessun leiði af öllu slíku. — Konur eru að . öllu jafnokar karla á menningarsviði, en næmari til samúðar með öllum þeim, sem bágt eiga. Frd Flaley d Breiðafirði er skrifað: — Hjer var stofnað kvenfjelag 8. febrúar 1948, og hlaut Jjað nafnið „Eydís". Fjelagar eru 21. Það ggkk strax í Samband breiðfirskra kvenna, og vonum við, að j)að verði til heilla og sameiningar. Fjelagið gekst fvrir saumanámskeiði verði til heilla og sameiningar. Fjelagið gekst fyrir saumanámskeiði. En tvo undanfarna vetur liöfum við haft lijer saumaklúbb. Það cr gert til j>css, að allar konur, sem vilja, geti komið jjangað, þó Jjær sjeu ekki í kvenfjelaginu. Annars er nú fjelagið lítið larið að starfa, en við viljum og vonum að það verði eins og önnur kvenfjelög til einhverra nota í framtíðinni, og mikið megnar góður vilji. — Kaup- fjelág Flateyjar efndi til skemtifarar í júlí 1918 fyrir konur fjelags- manna. Farið var með mótorbátnum „Baldri" til Stykkishólms og Jjaðan í 28 manna bíl sem leið liggur til Ilorgarfjarðar, og þaðan til Norðurlands. Lcngst komumst við að Laugurn. Það var dásamlegt að fá að sjá ókunn hjeruð. — Það er verið að byggja hjer hafskipa- bryggju og frystihús. Eru það hvort tveggja stórkostlegar framfarir. Úr Strandasýslu: — í sýslunni eru nú starfandi 6 kvenljelög, og stofnuðu })au samband sín á milli 1 júní 1949. Formaður cr Ragn- heiður Lýðsdóttir, Kirkjubóli. Fulltrúi frá hinu nýstofnaða sam- bandi mætti á fundi S. N. K. á Laugalandi 2. júlí síðastliðinn. Úr Skagafirði er skrifað vorið 1948: — Hjeðan er alt gott, eða reyndar ágætt, að írjetta: Indælasta tíðarfar, langsamlega, eiginlega vetrarlangt, — Jeg sannfærist æ betur um [>að, að við búum í landi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.