Hlín - 01.01.1949, Síða 160

Hlín - 01.01.1949, Síða 160
158 Hlín sem er besta land jarðar, þó eigi sje það frjóast eða heitast, og það besta einmitt meðfram fyrir það, að það er hvorugt þetta. Og að við Norðlingar, einkum Skagfirðingar, búum á besta bygðasvæði besta lands! — Mæti færa ýmis rök að þessu, þó eigi verði gert í þessum línum. — Hjer er vellíðan, heilbrigði og lilaðafli fiskjar. Úr Borgarjirði eystra er skrifað vorið 19-18: — Jeg ætla þá helst að segja þjer dálítið frá starfi okkar í kvenfjelaginu. í vetur gekst fjelagið fyrir Jmiggja vikna matreiðslunámskeiði. Kennari var Guð- rún Jensdóttir. Nemendur voru 28 (8 skólabörn, 10 stúlkur og 10 konur). Það var aðallega æfingakensla fyrir yngri nemendurna, en sýnikensla fyrir konurnar. Við erum mjög ánægðar með árangurinn af Jjessari viðleitni okkar að gera sjálfum okkur og öðrum eitthvað til varanlegs gagns. Námskeiðinu lauk með prýðilega myndarlegu samsæti, sem kennarinn sá um, með aðstoð stúlknanna. — Nú á síð- ari árum hefur kvenfjelagið gert dálítið að því að hlynna að kirkj- unni, meðal annars gefið henni 6 Aladínslampa. Svo hefur fólk, scm flutt er burtu hjeðan, sýnt ræktarsemi með Jjví að gefa kirkjunni góðar gjafir. Má Jjar til nefna vandaðan gólfdregil, fána, fallega áletraða plötu neðan við altaristöfluna, og nú á sl. hausti tvo gull- fallega, sjö arma kertastjaka. — Þá liefur kvenfjelagið keypt vandað sjúkrarúm, sem er öllum hreppsbúum frjálst til afnota. I-fefur ]jað komið í góðar Jjarfir. — Fjelagið hefur einnig, eftir getu, leitast við að styrkja ýmis menningar- og mannúðarmálefni. T. d. lagði það í vetur 1000 kr. í slysavarnarsjóð, gaf 500 kr. til Bygðasafns Austur- lands og 300 kr. til Barnahjálpar Sameinuðu Jjjóðanna. — Hjer er nú vcrið að byggja frystihús og hafnargarð. Vonum við, að Jjað livort tveggja verði okkur lil mikils gagns og blessunar. — S. Lögin um landnám, nýbygðir og endurbyggingar í sveitum frá 1946 eru stærsta framfaraspor til hjálpar landbúnaðinum. Með Jjeim var ákveðið að leggja fram 5 miljónir króna á ári í 10 ár til Jjessara mála. Skrijað af Rangárvöllum á jólaföstu 1917: — Hjeðan er alt gott að frjetta. Nú höfum við fengið ágæta tíð, síðan veturinn byrjaði, en blessað sumarið var slæmt. Hekla gamla rýkur og sýður altaf jafnt og þjett. Hún hefur samt furðu lítið gcrt á hluta okkar, sem búum þetta langt frá. Við sjáum hana altaf, þegar við viljum, út um eldhúsgluggann. Mig langar ekkert til að fara nær henni. En Jjað eru ekki allir eins. Fólkið streymir til hennar um hvei ja helgi, jafnt í skammdeginu og í sumar. Það notar snjóleysið. Hjer get jeg ekki sagt að sjáist snjór. Úr Austur-Shaftafellssýslu er skrifað haustið 1917: — Við hjer í Austur-Skaftafellssýslu stofnuðum Kvenfjelagasantband fyrir sýsluna í vor með 5 fjelögum og gengum svo í Kvenfjelagasamband íslands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.