Hlín - 01.01.1949, Page 162

Hlín - 01.01.1949, Page 162
160 Hlín hvað best var með það, eins og annað. — Honum sjeu ævarandi þakkir! — A. Ur Snœfellsnessýshi er skrifað i júli 1949: — Hjeðan er alt gott að frjetta, síðan tíðin batnaði. Það voru margir farnir að örvænta með tíðarfarið í sumar, en við, sem gömul erum, höfum sjeð margt þessu líkt. Guð hefur nú gert meiri stórvirki en að láta snjóinn þiðna í sumar. Úr Rangárvallasýslu er skrifað haustið 1948: — Mikil indælistíð er búin að vera hjer á Suðurlandi í sumar og haust. Heyskapur gekk vel eftir ástæðum, þó voru hjer sjaldan þurkdagar nema einn og einn í senn, og geri jeg ráð fyrir, að það liafi stafað af gufumekki, sem flesta daga stóð upp úr Heklu eftir stóra jarðskjálftakippinn, sem hún tók 3. júlí. Oftar hafa fundist smákippir. Frá Selfossi er skrifað veturinn 1948: — Selfoss er nú ört vaxandi þorp. Ibúarnir eitthvað um 900. Fjelagslíf liefur verið dálítið reik- andi fram að Jiessu, en ef til vill er fólkið dálítið farið að „bræða sig saman". Við liöfum nú orðið rafmagn frá Soginu og gerum okkur vonir um hitavcitu á næsta hausti. Aðalpípurnar með lieita vatninu eru komnar inn í þorpið, cn leiðslurnar inn í luisin eru ennþá ókomnar. Úr Fljótshlið er skrifað veturinn 1948: — Frá kvenfjelaginu er látt að scgja. liráðlega verður haldið hjer sníðanámskeið og kenn- ari verður frú Pálína Björgólfsdóttir. Einnig er í ráði að sýnikensla í matreiðslu verði, ef kennari fæst. Annars er ]>etta erfiðleikum bundið, J>ví að húspláss vantar okkur ennþá, en J>egar fjelagsheim- ilið kemst upp, batnar J>etta allt saman. Nú fyrir J>essa kenslu lána fjelagskonur húsnæði. Frá Hólmi i Landbroti, Vestur-SkaftafelIssýslu: — Búnaðarfjelag íslands hefur nú eignast jörðina Hólm í Landbroti. Valgerður Helgadóttir, ekkja Bjarna Runólfssonar, bónda, gaf Búnaðarfjelag- inu jörðina með J>eim skilyrðum, að Búnaðarfjelagið keypti mann- virki, svo sem hús og smlðaverkstæði, og að starfrækslu yrði haldið áfram í Hólmi í líku sniði og var hjá Bjarna Runólfssyni. Stjórn fjelagsins tók þessu höfðinglega boði J>akksamlega. Eftir að sjer- fróðir menn höfðu metið eignirnar á Hólmi, keypti Búnaðarfjelagið 1942 allar eignirnar: 2 íbúðarhús, rafstöð, vjelaverkstæði með vjel- um öllum og verkfærum, frystihús án vjela, sláturhús, ýmis útihús, girðingar og ræktunarmannvirki. Valdemar Runólfsson trjesmíða- meistari, bróðir Bjarna heitins, tók við búi og starfrækslu á Hólmi haustið 1942 og rekur búið á eigin ábyrgð. Haustið 1945 var ákveð- ið að hefjast handa um smíðakenslu að Hólmi. Kenslan starfaði frá nýári 1946 til júnímánaðarloka sama ár, og voru nemendur 5. Aðallega var kend smíði á húsmunum og önnur almenn smiði, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.