Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 15
Hlín
13
Michelet, norskri prestskonu. — Hún var fædd 10. mars
1866 og hefur afmælisdagur hennar verið valinn sem há-
tíðisdagur Sambandsins.
Öll Norðurlöndin eru nú þátttakendur í fjelagsskap
þessum. — ísland innritaðist 1949, og tóku 8 konur frá ís-
landi þátt í síðasta þinginu, sem haklið var í Noregi 1950.
Þirigin eru haldin 3. hvert ár, til skiftis í löndunum. 1953
í Ábo í Finnlandi. — Samband þetta skiftir unr formann
3. hvert ár. — Hvert Samband gefur út blað, sem ber
nafnið: „Húsmóðirin“ („Húsfreyjan" hjer á landi), og
Iiafa þau fjölmargt á stefnuskrá sinni.
Mun nú til ganrans reynt að gera nokkra grein fyrir
starfseminni í Finnlandi, Noregi og Danmörku.
Finnland: Samtiik finnskra kvenna eru fjölmennust
(73 þúsundir, 1018 fjelög). Sambandið ber nafnið
„Marta“, og var stofnað 1900, þegar Finnar áttu einna
mest í vök að verjast, en þeir hafa oft átt við þröngan kost
að búa, en jafnan borið sigur úr býtum að lokunr. —
Fjelagsskapur þessi hefur unnið finnsku þjóðinni ónret-
anlegt gagn á ýnrsan hátt. — Blaðið þeirra, „Húsmóðirin“,
er, að nrínu áliti, ágætast af norrænunr kvenriablöðum,
það er nú 50 ára gamalt. í skýrslu Sambandsins er sagt, að
58% af meðlimunum sjeu í sveitum og 42% í bæjunr. —
45 ráðunautar starfa innan Sambandsins. Ferðast Jressar
konur um, kenna og stjórna starfinu meðal alþýðu, og
lrafa unnið liið Jrarfasta verk. Þessir ráðunautar lrafa
Jrriggja ára nrentun til undirbúnings starfi sínu. — Þess
er getið, að haldin lrafi verið á árinu 20 Jrúsund „Mörtu-
kvöld“ innan fjelagsskaparins. — Ríkið veitir 20% af
kostnaði við fjelagsstarfið.
Annar sá fjelagsskapur nreðal finnskra kvenna, senr lref-
ur vakið alþjóða atlrygli, eru „Lotturnar", senr starfa
ásanrt hermönnunum að vörnunr landsins, nreð Jrví að
fylgja hernunr og aðstoða lrann bæði í ófriði og við æfing-
ar. Og Jrykir sú starfsenri stórnrerkileg. — En Jrað er
önnur saga.