Hlín - 01.01.1953, Side 28

Hlín - 01.01.1953, Side 28
2(5 Hlín til vegna þessa barnasjúkdóms, því er hún sjálf varð full- tíða kona og giftist, fæddi hún 3 andvana börn. Eftir nokkurra ára sambúð þeirra Þórarins og Þórunnar veiktist Þórarinn og andaðist eftir stutta legu. — Nú stóð Þórunn eftir ekkja. — Stjúpbörn liennar voru nú orðin fær um að bjarga sjer sjálf, brá hún því búi og flutti með veika barnið heim til foreldra sinna. En þá var síra Hjör- leifur fluttur í annað prestakall, sat nú á Tjörn í Svarfað- ardal. — Á þeim árum mun ekki hafa verið leikur að fara með veikt barn og reiða i kjöltu sinni alla leið austan af Jökuldal og vestur að Tjörn í Svarfaðardal. — Ljósa ljet nú sjaldan farartálma aftra ferðum sínum, enda sterkur þáttur í fari hennar að kunna ekki að hræðast. Til dæm- is leit hún aldrei á vötn, sem hún þurfti að komast yfir, og þótt lnin væri þess viss að liún yrði að ríða á bullandi sund, var jrað ekki neinn farartálmi ef hesturinn, sem hún reið á, var traustur. Eftir komu sína að Tjörn kunni hún því lítt að liafa ekki eitthvert sjálfstætt starf með höndum, tók hún sig þá til og lærði 1 jósmóðurfræði að þeirrar tíðar hætti. — Varð hún ljósmóðir í Svarfaðardal og gegndi því embætti á meðan heilsa leyfði, alls 40 ár. — Þetta starf ljet lienni vel, því hún var sköpuð til að fórna sjer fyrir aðra, og það veit jeg, að ekkert veður hefði getað aftrað henni frá að vinna sín skylduverk. — Það liafa sagt mjer menn lieima í Svarf- aðardal, sem sjálfir höfðu verið fylgdarmenn hennar, að þó þeir liefðu talið veðrið ófært og áfanganum yrði ekki náð, hefði ljósa ekki hluStað á þá og haldið ótrauð áfram, og þá var ekki hægt annað en láta hana og Guð ráða, og altaf slampaðist það af, þó oft væri verið í villum lengri eða skemri tíma. Það sagði ljósa mjer sjálf, að oft hefði það komið fyrir, þegar hún hefði farið höndum um sængurkonurnar, að útlitið hefði verið þannig, að hún hefði talið það yrði ekki á sínu færi að bjarga konu og barni. — Á fyrstu ljós- móðurárum liennar var enginn læknir nær en á Akureyri,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.