Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 127
Hlin
125
og trog og mjólkurbyttur, meðan sú var tíð, að skilvindur
voru ekki þektar. — Já, nú er von á mikilli björg í bú:
Blessaðri sauðamjólkinni. — Jeg vissi að margir hlökkuðu
til, þegar fært yrði frá, ekki síst fátækara fólkið, þá var
betri og rneiri matur: Sauðamjólkin, skyrið, kjúkur og
ostar og smjör.
Jeg man að fyrst var engin skilvinda hjá foreldrum
mínurn á Lágafelli, en þá var mjólkin höfð í útihúsi, þar
voru settar hillur undir mjólkurílátin og mjólkin sett í
trog og byttur. — Jeg man að mjer fanst gott að elta
mömmu mína, þegar hún var að renna úr ílátunum, Jrá
fjekk jeg oft að taka mjer á fingur rjóma af hliðum og
gafli troganna, þegar hún var búin að renna úr þeim.
Það voru oft rniklar eltingar og hlaup við að korna inn
lambfjenu, litlu lömbin voru spretthörð. — Oft voru
hundarnir látnir elta þau, Jregar mannskapurinn gaf Jrað
frá sjer. — Jeg man jeg vorkendi blessuðum lömbunum,
Jregar Jrau loksins gáfust upp lafmóð og hrædd, litla hjart-
að þeirra barðist svo ægilega hratt. Og svo Jregar þau voru
á eftir svift móður sinni. Að heyra þann klið, sem líktist
veini eða hrópi. — Jeg raulaði Jrá oft gömlu þjóðvís-
una alkunnu og auðskildu: „Gimbillinn mælti og.grjet
við stekkinn, nú er bún móðir mín mjólkuð heima.“
Þá grjet jeg með lömbunum, Jrví þá var jeg barn, sem
ekki kunni að dylja tárin eða skammaðist mín fyrir Jrau,
þegar þau vildu renna.
Það kom í hlut okkar systranna að sitja yfir ánum eftir
fráfærurnar. Ragnheiður systir var 5 árum eldri og hafði
Jrví alla forustu að þessu verki. — Hjásetuplássið var til
fjalla og kallað Steinahlíð, sá blettur er í huga mínum
fagur staður og síkær, Jrar liggja eins og Jrar segir: „Smala-
drengsins ljettu spor“, Jrar eru svo margar minningar,
senr aldrei mást burtu. — Hlíðin er birkivaxin, mikið
með alskonar blómabreiður innan unr og smá-lækjar-
sprænum, seitlandi. Klettabelti á brúninni og svo læk-
ur, sem rennur með rótum blíðarinnar. — Á bletti á