Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 135

Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 135
H lin 133 matreiðslu og vefnaði, þar hafa kent, bæði konur hjer heima, og aðfengnir kennarar. — Á flestum þessum námsskeiðum hefur húsrúm verið lánað endurgjaldslaust af fjelagskonum eða vel- unnurum þess. — Fjelagið hefur alla tíð glatt einhvern fátækan fyrir jólin með litlum jólagjöfum, sem hafa náð tilgangi sínum, er hefur fyrst og fremst verið til að gleðja, og þó miðað til gagns. — Nú á síðari árum hefur fjelagið haldið jólatrejsskemtun fyrir börn og ennfremur samkomur fyrir aldrað fólk. Nokkru eftir stofnun fjelagsins keypti það spunavjel, og nú á síðasta ári vefstól. — Bæði þessi tæki eru nú til afnota fyrir fjelagskonur, og er hugsað bjart til vefnaðarins á komandi vetr- um. Vefstóllinn er þingeysk smíði. Var hann reyndur strax síðastliðinn vetur og reyndist prýðilega. — Sama árið og fjelagið var stofnað (1927) var ný kirkja vígð hjer í kaupstaðnum. (Kirkjan hafði áður verið á Spákonufelli). Þá vildi fjelagið hlynna að kirkjunni, gaf henni m. a. altarisdúk og gólfdregil, og nú hefur það gefið nokkra upphæð til kaupa á skírnarfonti. Það hefur gefið til Hallveigarstaðasjóðs, til kaupa á hljóðfæri til Kristneshælis og fleira. Stærsta mál fjelagsns á þessum síðustu árum er stofnun Sjúkrahússjóðs Höfðakaupstaðar. Hann var stofnaður fyrir fimm árum, og hefur það markmið, eins og nafnið ber með sjer, að koma upp sjúkrahúsi hjer í kaupstaðnum með lækni fyrir kaupstaðinn og nágrenni, því hjer er mjög erfitt um samgöngur á veturna, þegar tíðarfar er erfitt. — í sjúkrahússjóð hefur safnast ca. 27—28 þúsund krónur. Til fjáröflunar hafa verið farnar ýmsar leiðir, þó mest og hest hafi áunnist fyrir fórnfúst starf fjelagskvennanna sjálfra. Fjelagið hefur haldið munasölu (basar) og hafa fjelgskonur unnið og gefið alla muni, sem þar hafa verið seldir. — Haldnar hafa verið skemtisamkomur, hlutaveltur, bögglauppboð, leik- sýningar, kaffisala, kaffikvöld og merkjasala alt til skemtunar, fróðeiks og fjáröflunar ýmiskonar starfsemi fjelagsins til fram- kvæmda. Það má teljast kraftaverki líkast hvað þetta litla fjelag hefur áorkað þessi liðnu 25 ár, því lengi framan af voru fjelagskonur innan við 20, og fjelagsgjald og fjárráð því mjög takmarkað. En mikið má góður vilji og starffúsar hendur, þegar hvort- tveggja fer saman ,og hinn sameiginlegi, hjálpfúsi andi fjelags- kvennanna hefur mátt sín meira við að koma málefnunum áfram en beint fjármagn, því enn eru fjelagar ekki nema rúmir 50, en þeim er vel treystandi. — Þær hinar eldri, sem eru horfn- ar hjeðan af lífssviðinu og eru að hverfa, hafa markað leiðina,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.