Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 105
Hlin
103
sjálf. — Almenningur þarf að læra að meta það og nota það
sjer til lífsánægju. — Það er ef til vill lykillinn að gæfu og
gehgi hverrar þjóðar að una glaður við sitt.
Vel sje öllum, sem vinna að því að svo nregi verða!“
Mörg kvenfjelög liafa hug á Jjví að gefa kirkju sinni
renning á kirkjugólfið, og spyrjast fyrir um Jjað, hvernig
]>ví verði komið í framkvæmd. — Fjelagskonur vilja fus-
lega leggja til ull, en J>að gengur oft seint að lá ofið. —
Jeg hef bent sumum þessum konum, sem spyrja mig ráða,
á þessa nýbretyni í Reykjavík, og samvinna er Jregar hafin
á stöku stað. — Konurnar leggja til ullina og fá einlita
renninga í staðinn, líklega helst dökkrauða, flos eða
lykkjuvefnað eftir óskum.
H. B.
Spunavjelar.
Feðgarnir í Villingaholti í Flóa, Árnessýslu, Jón Gests-
son og synir hans, Gestur og Kristján, hafa á undanförn-
um 30 árunr smíðað 140 spunavjelar, senr eru í notkun
víðsvegar um landið. — Fyrstu vjelina sendu þeir út árið
1923, og geta Jrví haldið upp á 30 ára starísafnræli á jres.su
ári. — Þeir smíða bæði trje og járn. — Þeir hafa smáendur-
bætt gerðina, svo vjelarnar errt nrjög ljettar í notkun og
taka lrtið pláss.
Árið 1936 sendu Jreir feðgar spunavjel til Finnlands, og
birtist hjer til ganrans brjefið frá manninum, sem ljekk
vjelina:
Kæri viðskiftavin!
Vjelina, senr Jrjer liafið smíðað fyrir mig, er jeg fyrst
nú búinn að taka upp úr kössunum og setja sanran, jeg
lrafði ekki fyr rúnr fyrir hana. — Jeg skrifa yður Jressar