Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 155

Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 155
H lín 153 — Jeg hafði alloft undanfarið hugsað um það og langað til að sjá það í heild, kunni ein tvö erindi í því, og mintist þess, að sem barn hafði jeg oft heyrt afa minn kveða það með sinni fallegu rödd. — Þú getur því nærri, að mjer þótti vænt um að sjá það í „Hlín“. — Slík trúarljóð geta vissulega átt erindi, því innanum allan ysinn, þysinn og hverfleikann gerir trúarþörfin og þráin meira og minna vart við sig. Úr Vopafirði er skrifað veturinn 1953: Alt gengur hjer sinn vanagang og bara ágætlega í blessaðri góðu tíðinni, sem er með eindæmum góð yfir alt Austurland. — En búið er nú líka vont að ganga undanfarin misseri. — Vont var nú í Bjarnarey s.l. vor, og erfitt að eiga við þau vandræði, sem þar steðjuðu að, þar sem fleiri hundruð af varpfuglinum dó víðsvegar um alt varpið, og oft á eggjunum í hreiðrunum. — Það gat ekki hjá því farið, að það hrærði viðkvæma strengi að hugsa um, hvað þessar blessaðar mæður hafa kunnað að líða áður en yfir lauk. En þær yfirgáfu ekki eggin sín, höfðu líklega oft ekki mátt til þess. — Jeg get nú ekki verið viss, hvort þarna hefur einvörðungu verið kuldinn að verki eða e. t. v. einhver plága, sem kuldinn hefur þá verkið á. — Það eru skiftar skoðanir um það, þó gæti það vel verið bara kuldinn. — Jeg var að hugsa um að senda þjer línu um þetta úr Bjarnarey. ef þjer hefði fundist það vera nokkuð fyrir ,,Hlín“, en það varð samt aldrei af því fyrir mjer, enda vorum við sjaldan í skapi til að skrifa þar, þó hefði það mátt takast, ef dugnaði hefði verið beitt, og víst mátti margt um þetta segja. — O. Úr Norður-Þingeyjarsýslu er skrifað á jólaföstu 1952: Nýlega bauð Kaupfjelagið á Kópaskeri öllum konum af fjelagssvæðinu í samsæti, sem haldið var í tilefni af því að vígður var björgun- arbátur. — Hann hlaut nafnið „Bræðraborg", og var og er helgaður minningu eldri Brekkubræðra, scm öll fyrstu ár Kaúpfjelagsins önnuðust fram- og uppskipun — á smákænum — með frábærum dugnaði. — Þarna vorum við samankomnar 99 konur og mjög ánægðar og þakklátar eftir glaðan dag — S. Ncmandi frá Tóvinnuskólanum skrifar úr Dýrafirði vetur- inn 1952: Nú gengur vefnaðaralda yfir sveitina. — Kvenfjelagið fjekk tvist, sem konunum var seldur. — Við erum þrjár um kaffidúka, settum upp í tvíbreiðan vefstól, sem kvenfjelagið fjekk í vetur. — Svo er einn af ykkar gömlu nemendum að vefa áklæði á stóla og ætlar að vefa handklæði. — Einn ungi maður- inn hjerna smíðaði lítinn vefstól (hann er ekki stíginn), og við settum upp í hann leirþurkur, þeir vefa sjálfir í honum, karl- mennirnir. — Maðurinn minn óf í honum, áður en hann fór til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.