Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 125
Hlin
123
Sýn.
Austfirsk Itona.
Brúnin npp yfir æskubænum mínum er roðuð af
kvöldsólinni, og líf mitt frá bernsku líður fyrir hugann.
— Þá var það hugsjón mín að verða til nytsemdar, eins og
foreldrar nrínir voru, liver senr verksvið nrín yrðu, og
æskan nrálaði þau nrörg og stór. — Nú er jeg konrin á efri
ár og búin að inna skyldustörf nrín af höndum við for-
eldra, nrann og börn, eítir mætti, að nrinsta kosti verður
ekki úr því bætt hjer í lreimi, því öll eru þau farin til
landsins, sem jeg á líka bráðum að flytja til, og broslrýr
og hlý er minningin um sambúðina við þau.
Börnin, senr jeg lief umgengist og sjúklingarnir, senr
jeg hef hlynt að, bera vináttu til mín. Allstaðar andar
að nrjer hlýjunr hugum, það færist yfir nrig friðsæl værð.
— Guði sje lof fyrir liðna tíð, nú er ekki annað að gera en
bíða í friðsælli ró fleiri eða færri augnablik ,,Uns blíðan
fæ blundinn".
Sjá! Við heiðarbrúnina flykkjast lrvít, gulli roðin ský,
í samfeldri fylkingu, sem taka nokkuð ofan í brúnina og
1 íða áfranr hægt og tígulega. — Jeg verð snortin, lrlóðið
rennur örar. — Þessa loftsjón þekki jeg svo vel, það er
sunnanbakki, blíðuboði á veturna, stórviðraboði á sunrr-
in, en æfinlega nreð eittlrvað lilýtt og hátignarlcgt við
sig. — Þetta nrerki um vaxandi afl, fylti ætíð liuga nrinn í
æsku með fjöri og djörfung, iíkt og stormurinn. Hannes
Hafstein segir: „Þegar þú sigrandi unr foldina fer, þá
finn jeg að þrótturinn eflist í mjer“. — Jeg elskaði Jressa
sjón senr barn, og nú birtist hún nrjer í sínu fegursta
skrauti. — Já! Nýtt fjör færist unr nrig, þessi lrvetjandi sýn
frá bernsku minni bendir mjer ótvírætt á, að stariið er
ekki búið. — Langt frá Jrví. — Margir eru og verða enn í