Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 38

Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 38
36 Hlín og altaf verið veitandi, en aldrei þurfandi, eins og það var kallað á þeim tímum. — Faðir minn ^ar talinn vera mjög hjálpsamur, smíðaði bæði trje og járn, og var allra manna ötulastur til verka, bæði á sjó og landi. — Hans var því oft vitjað, ef til þurfti að taka, og ér mjer það í barns- minni, að aldrei stóð svo illa á heima, að móðir mín teldi úr, þó hann færi að heiman, en tók þá gjarnan sjálf til við aðkallandi útiverk, meðan við vorum ungir, dreng- irnir, ef ekki var vinnufólk við hendina. Þau lijónin eignuðust 10 börn, einn dreng mistu þau á fjórða ári Hin komust öll upp, og flest fengu einhverja skólamentun, þrátt fyrir lítil efni foreldranna. — Móðir mín kendi okkur að mestu lestur, elstu börnunum. Vorið 1913 fluttust foreldrar mínir frá Höskuldarnesi í Presthólahreppi að Grasgeira í sömu sveit. — Grasgeiri er heiðarkot, sem þá hafði staðið um þrjátíu ár í eyði. — Auðvitað algerlega húsalaust og ekkert tún. — Þangað komu þau með 8 börn. Við tveir, elstu bræðurnir, fermd- ir, og það yngsta á fyrsta ári. — Heyskapur var þarna mikill, en afar erfiður. Það þurfti því mikla bjartsýni og trú á Guð og sinn eigin dugnað til þess að leggja þarna hönd að verki. — En nú þóttist móðir mín þess fullviss, ef tækist að rækta og liýsa þetta kot, þá mundi flutning- unum linna, en á þeim var hún orðin meira en þreytt. — Þarna urðu því allir að vinna, því nú varð að duga eða drepast. — Pabbi var oft að heiman við smíðar eða á sjó, til að afla þessu litla búi tekna, en hann var ótrauður til stórræða og dró ekki af sjer. — Sumarið 1921 dó faðir minn, 50 ára að aldri, og voru þá skuldir miklar á búinu eins og hjá flestum bændum eftir verðfallsárin á undan. — Það var ekki að skapi móður minnar að bregða búi, hún fjekk því leyfi til að sitja í óskiftu búi. — Hennar von var það lengst, að eitthvað af börnunum mundi vilja búa þar eftir að hennar nyti ekki lengur við. — Þetta gekk alt vel til ársins 1945, því bræðurnir tóku við hver af öðrum og voru bústjórar, tveir fóru á búnaðarskóla, og bættu síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.