Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 16
14
Hlin
Noregur: Sambandsfjelag norskra kvenna (Noregs
liusmorforbund) varð 60 ára árið 1951, og var þá mikið
um dýrðir eins og nærri má geta.
Sambandið gaf það ár mánaðarlega 100 króna verðlaun
fjelagskonum víðsvegar um landið fyrir ýmiskonar fram-
kvæmdir. — Sambandið gengst fyrir hópferðum bæði inn-
anlands og utan, og styrkir suma ferðalangana. — Starf-
semin er mjög fjölþættt, og að öllu leyti hin merkasta. —
Fjelagatala er 35 jmsundir. — Blað Sambandsins: „Hus-
morbladet“, var árið sem leið gert að fjelagsblaði, Jrannig,
að allar konurnar fá blaðið. Telur Sambandið jretta mjög
mikilsvert, og að þar sje merkum áfanga náð. — Formenn
og ráðamenn fjelaganna hafa lagt á sig feyknamikla
vinnu við að sjá um innheimtu fyrir alla sína meðlimi.
— Blaðið kemur út hálfsmánaðarlega og er 24 blaðsíður,
og fá kaupendur þannig um 600 bls. á ári fyrir 7.00 kr.
(almennir áskrifendur greiða kr. 9.50). — Allt er gert til
Jress að gera blaðið sem fjölbreyttast, og fjöldi kvenna
vinnur við það, en margir sjálfsagt fyrir lítið gjald. —
Alt er sparað, svo sem hægt er, en efnið mjög skemtilegt
og fjölbreytt. — Húsnæðisvandamálið er ekki síður að-
kallandi í Noregi en annarsstaðar. Konurnar láta joað
mál mjög mikið til sín taka. — Fjöldi fjelagskvenna fór
fyrir nokkru í skrúðgöngu, klæddar þjóðbúningum sín-
um, og heimsóttu Stórjúngið með áskorun um aukið
framtak til að bæta og auka húsnæði í bæjum og borgum.
— Tóku hinir þjóðkjörnu menn, karlar og konur, vel á
móti fulltrúunum, og Jaótti ferðin hafa borið árangur.
Það hefur margt verið rætt og ritað um það á seinni
árum, hvort við Islendingar ættum að taka þátt í vörnum
kandsins, ef ófrið bæri að höndum, eða Iivort við ættum
að láta það ógert nreð öllu.
Norsku konurnar í 11 stærstu fjelagasamböndum
landsins lrafa skipulagt samstarf um alt landið í því skyni
að vera viðbúnar, ef ófrið bæri að höndum. Þær þóttust
ekki hafa verið viðbúnar sem skyldi 1940. (Kalla Jrær