Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 142

Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 142
140 Hlin bandsins að nota lítilsháttar fjárupphæð til að heimsækja fjar- liggjandi Sambönd og kynnast starfsemi þeirra. Af þessum ástæðum var það, að jeg einn morgun seint í ágústmánuði s.l. sumar, stóð á bryggjunni á ísafirði. — Jeg var komin í heimsókn til vestfirska Sambandsins, og ætlaði að sitja aðalfund þess, sem halda átti á Núpi í Dýrafirði næsta dag. Formaður Sambandsins, Sigríður Guðmundsdóttir, kom til móts við mig, og fylgdi mjer til hinna ágætu hjóna, Þorsteins Guðmundssonar, klæðskerameistara, og konu hans, Þórdísar Egilsdóttur, listakonunnar góðu. Þau hafa um áratugi verið vinir foreldra minna og systkina, og þau hafa dvalið oft og lengi á heimili þessara sæmdarhjóna, og þó þau sjeu nú orðin aldin að árum, er hús þeirra ávalt opið gestum og gangandi. Frú Sigríður hafði í mörgu að snúast þennan dag og næsta morgunn, því að leggja átti af stað kukkan tíu (að morgni). Þá áttu fulltrúarnir frá Bolungarvík og Hnífsdal að vera komnir, en fulltrúarnir frá Súgandafirði og Flateyri áttu að koma í veg fyrir okkur á Breiðdalsheiði. — Þetta gekk alt samkvæmt áætl- un. — Klukkan 12 á hádegi vorum við komnar að Núpi, og komu vestankonurnar jafnsnemma í hlaðið. Seinna var mjer sagt, að oft væri mjög erfitt að komast þar á milli fjarða, og hefðu konur stundum lent í hinum mestu svað- ilförum á þessari leið. Eftir að konur höfðu matast, var fundur settur í samkomusal skólans. — Fulltrúar voru mættir frá öllum fjelögunum, sem eru 14 að tölu, en í Sambandinu eru nær 800 konur. — Er full- trúar lásu upp skýrslur sínar, kom það í ljós, að margt og mikið hafði verið starfað og fjáröflunarleiðir fjölbreyttar. En af öllu því, sem hafði verið komið í framkvæmd bar þó hæst Fjelags- heimilið í Bolungarvík, sem konur höfðu unnað að af frábærum dugnaði að koma á fót. — Á fundinum voru rædd heimilisiðn- aðarmál, hjúkrunar- og heilbrigðismál o. fl. Auk þess var kosin nefnd, er semja á skipulagsskrá fyrir sjóð þann, er gefinn var af Kristni Guðlaugssyni á Núpi og konu hans, Rakel Jónasdótt- ur. — Sjóð þennan á að ávaxta, og verja síðan til að verðlauna húsmæður, sem á einhvern hátt skara fram úr í góðri heimilis- stjórn. Að kvöldi sama dags, hjelt síra Eiríkur Eiríksson, prestur á Núpi, sem einnig er skólastjóri hjeraðsskólans þar, ágætis er- indi um mannúðarmál. Næsta dag (sunnudag) var fundur settur að nýju. — Síðar gengu konur í Skrúð, einhvern fegursta skrúðgarð á Vestur- landi, undir leiðsögn hins níræða öldungs, síra Sigtryggs Guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.