Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 30
28
Hlín
og maður hennar að Gullbringu, lítilli jörð, byggðri úr
Tjarnarlandi. — Petrína, systir hennar, var þá prestskona
á Tjörn, gift föður mínum, Kristjáni Eldjárn. — í Gull-
bringu undu þau vel hag sínum, enda þeim systrum mik-
ils virði að vera svo nærri livor annari, Jrví ástríki var
ósegjanlega mikið Jjeirra á milli. — Þórunn hjelt áfram,
eins og áður er sagt, ljósmóðurstarfinu, og kom sjer Jrá '
vel fyrir hana að leita til systur sinnar með yngstu börnin.
Það kom víst ósjaldan fyrir, að hún gripi þau í sængina
sína að nóttu til, Jregar hún sjálf var kölluð til starfa, og
var þeim Jrá stungið ofan í rúmið til foreldra minna, þó
eitt eða tvö væru Jrar fyrir. — Ekki er víst gott að lýsa gleði
Þórunnar, er maður hennar síðasta samverutíma þeirra,
steinhætti að snerta vín. — Nú skygði ekki neitt á sælu
Ijósu minnar, naut hún nú Jressa lífs unaðar í fullum
mæli með manni sínum og yndislegum börnum. — Ekki
hafði þó forsjónin fyrirhugað henni Jrá sælu lengi, Jrví
nú var Arngrímur frá henni kallaður, hversu kært sem
honum hefði þó verið að dvelja lengur Iijá heittelskaðri
konu og börnum. — Stóð nú ljósa uppi ekkja í annað sinn,
og í þetta skifti með 5 börn. — Brá hún Jjví strax búi og
flutti að Tjörn til foreldra minna með 2 dætur: Petrínu,
elsta barn sitt, átta ára, og yngstu dótturina, Nönnu,
tveggja ára. Hin börnin fóru til frændfólks síns. — Þá
áttu þau svo samleið með okkur á Tjörn, sem að líkum
lætur, þar sem móðir Jjeirra settist að hjá okkur, og við
systkinin á Tjörn litum á þau öll sem fóstursystkin, eða
nánar sagt sem systkin. — Elsta dóttirin, Petrína, fór til
Ameríku, er hún var gjafvaxta, og var það eitt áfallið, er
ljósa fjekk, að verða að sjá á eftir yndislegri, heittelskaðri
dóttur, vitandi að leiðir Jreirra lægju aldrei framar saman
lijerna megin grafar. /
Ekki var lítill fengur fyrir Tjarnarheimilið að fá ljósu
til sín. Móðir mín fæddi okkur börnin mjög ört. Heimilið
var mannmargt, oft milii 20—30 í heimili, og Jjar af meir
en helmingur börn og unglingar. — Þórunn gerðist nú