Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 61
Illín
59
afl vort undir krossins rún,
djúp sem blámi liiminhæða,
lirein sem jökultindsins brún.“
Við skulum festa snöggvast hugann við eitt atriði í
Jressu erindir Krossins rún. — Hvað á skáldið við, Jregar
Jrað segir, að ást vor til landsins, hrein sem jökultindsins
brún, eigi að glæða afl vort undir krossins rún? — Ilvað er
krossins rún? — Undramáttur fórnarinnar. — Við eigum
að styrkja afl okkar með fórn.
Jeg Jief einlrverntíma sagt, að mesta gæfa livers manns
sje sú, að eignast einliverja göfuga liugsjón, sem lionum
er svo kær, að hann fórnar lienni, af fúsu geði, öllum
kröftum sínum og starfi: — Þá lief jeg líka sagt, og veit
ekki, livort jeg orða Jrað betur á annan liátt: „Upp af
blóði eigin fórnar æðsta mannlífsrósin grær.“ — Og þess-
ari konu var ljúft að fórna öllu sínu á því sviði, sem
þörfin er mest, öldum og óbornum til blessunar. —
Starfssaga lrennar verður sennilega aldrei „rituð á blað,
en rist inn í fáein hjörtu“ og Jrar geynrist lrún betur en á
nokkru pergamenti. — Ólína sáluga var alla daga einlæg
trúkona. Hún efaðist aldrei unr gæsku Guðs. — Hún átti
jöfnum lröndum innilega blíðu og bjargfastan vilja. —
Hún fór aldrei í grafgötur með skoðanir sínar. Hún gekk
þar lrreint að verki sem annarsstaðar. — Og Jrað var lrverj-
um nranni ljóst, livort hún var nreð liomurr eða nróti. —
Jeg lreld að nreistarinn, senr sagði: „Sá, senr ekki er nreð
mjer, er á móti nrjer,“ lrafi tekið sjerstaklega lrlýtt í lrönd
lrennar, þegar hánn leiddi hana inn í ríki sitt.
Jón Guðmundsson, Garði, Þistilfirði.
Ólína Ólafsdóttir var fædd að Undirvegg í Kelduhverfi. — For-
eldrar hennar voru Olafur Gabríelsson, Ketilssonar, Helgastöðum,
Reykjadal, og Alfheiður Einarsdóttir, Halldórssonar og Guðlaugar
Þórarinsdóttr, er bjuggu á Hjalla í Reykjadal.