Hlín - 01.01.1953, Page 118

Hlín - 01.01.1953, Page 118
116 H lin Það eru nú nokkur ár síðan jeg hef verið á afmæli „Hringsins“, en það eru víst einhver lirif frá unglingsár- unum, að mjer finst það svo dæmalaust gaman að vera með í þessu afmæli, rjett eins og væru það jólin, og það jafnvel þótt engin messa sje. — Kannske er það líka af því, að mjer finst jeg helst vera komin lreim, þegar jeg sje svo marga gamla kunningja frá æskuárunum. — Það er víst alveg satt, það sem sagt er: „Að enginn veit hvað átt liefur, fyr en mist hefur“, og maður kann heldur ekki að meta átthagana, nema maður dvelji fjarri þeim. En úr því að jeg mintist á jólin, langar mig að segja ykkur frá einum jólum, sem jeg hjelt langt fjarri átthög- um og ættingjum. Það var í Svíþjóð árið 1925. — Það var á þeim árum, þegar friður ríkti, og fólk gat farið ferða sinna án þess að vera umkringt hættum stríðs og ógna. — Jeg hafði verið á námsferðalagi, sótt skóla uppi í Vest- mannalandi, skoðað söfn og minjar, skrauthýsi og hið fagra umhverfi Stokkliólmsborgar, sjeð fegurð vatnanna í Mið-Svíþjóð og var nú komin til Gautaborgar, þar sem jeg gekk í skóla um tíma. — Jeg hafði reynt að nota tím- ann vel frá því í maí um vorið, og nú var komið að jólum. — Jeg neita því ekki, að mig langaði dálítið heim, þegar jólin nálguðust, og jeg fann nokkuð til þess þá, að fjörður var á milli frænda og vík á rnilli vina. — En þá vildi svo heppilega til, að forsjónin sendi mjer norska vinkonu. — Hún heitir, ef hún er á lífi, Harriet Krebs. — Faðir henn- ar, sem var annars verslunarmaður, átti búgarð á landa- mærum Svíþjóðar og Noregs, og heitir á Dyne. Gömlu hjónin dvöldu í Sviss að vetrinum, en heima á bænum var gömul föðursystir vinkonu rninnar, sem æfinlega dvaldi þar fram yfir hátíðar til eftirlits. — Annars átti hún heima í Osló. Harriet Krebs bauð mjer nú að halda jól með sjer á þessu kyrláta sveitasetri — lijá föðursystur sinni, bústjór- anum, ráðskonunni og öllum skepnunum. — Jeg þá það með þökkum, og við lögðum af stað þ. 20. desember kl. 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.