Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 22

Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 22
20 Hlin sungið lengi, lengi og sumarhúmið hneig yfir. Að síðustu var spilað: „Nú ríkir kyrð í djúpum dal“, sungið af okkar ágæta söngvara Pjetri Jónssyni. — Þannig endaði þessi yndislegi sumardagur. — Þetta fanst sveitabörnum í þá daga sannarlegt æfintýr. — Oft átti þessi yndislegi fónn eftir að skemta manni. — Eitt sinn spurði jeg Guðnýju að því, hvernig henni hefði farið að koma til hugar að fá sjer gramófón. — Hún brosti góðlátlega og sagði: „Jeg vildi lofa litlu stúlkunum mínum að heyra eitthvað fallegra en sönglið í okkur.“ — Svona breytti hún í einu og öllu við okkur. Hjeðan fór Guðný alfarin vorið 1918. Hún fór þá til Ragnheiðar systur sinnar á Fossvöllum og Gunnars manns hennar. — Síðan fór hún í Hnefilsdal til Guðríðar og Björns hreppstjóra Þorkelssonar. Guðríður kona Björns var bróðurdóttir Stefáns manns Guðnýjar. — Hnefils- dalshjónin reyndust Guðnýju minni sannir vinir, bæði fyr.og síðar. Voru þau hjón henni mjög kær. Stefán sonur þeirra (nú mjólkurfræðingur í Reykjavík) bar nafn Stef- áns sonar Guðnýjar. í Teigaseli, hjá systkinum Guðnýjar, þeirn Þorleifi og Sólveigu, ólst upp frænka þeirra, Guðný Árnadóttir, nú búsett á Vopnafirði. Guðný kom henni þangað í fóstur, því þá var hún hætt að búa — og lagði sjálfsagt mikið til uppeldis hennar. — Guðný var síðustu 6 árin hjá Önnu systur minni og manni hennar Jóni Sigmundssyni í Gunnhildargerði. Hún batt mikla trygð við börnin þar, sjerstaklega við Guðrúnu, næst elstu stúlkuna. Hún laun- aði með sinni barnslegu blíðu. Eitt sinn var jeg stödd út í Gunnhildargerði. — Við Guðný vorum einar heima, og vorum hvor með sína stúlku. Guðný var að láta vel að Gunnu litlu. — Jeg segi þá við hana, að Gunna muni vera síðasta barnið, sem hún taki trygð við. Hún játar því. Situr hljóð um stund, en segir svo: „Altaf man jeg þegar jeg kom fyrst í Birnufell, og þú settist í keltu rnína. Þá fanst mjer Guð hafa sent mjer ykkur, móðurlausu smá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.