Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 1
XV,1
JANÚAR—JÚNÍ
1934
MORGUNN
TÍMARIT UM ANDLEG MÁL
GEFIÐ ÚT AÐ TILHLUTUN S.R.F. I.
XV. ÁR
RITSTJÓRI:
EINAR H. KVARAN
„IIUGSJÓNIE EÆTAST
I>A MUN AFTUE MOEGNA'*
Viðbætir við sálmabók
til kirkju- og heimasöngs.
Gefin út að tilhlutun Kirkjuráðs hinnar ísl. þjóðkirkju.
Þessl vifibætir viS sálmabókina er 196 blatSsítSur í sama
broti og sálmabókin. Eru þar 144 frumsamdir sálmar og 76
þýddir, eftir 55 nafngreinda höfunda og 4 óþekta.
Þarna eru sálmar eftir t. d.: Davíð Stefánsson, Einar Bene-
diktsson, Einar H. Kvaran, Freystein Gunnarsson, séra Fr.
Friðriksson, Grím Thomsen, Guðm. Guðmundsson, Hallgr.
Pétursson, Hannes Hafstein, Hannes Blöndal, Bólu-Hjálmar,
Jakob Smára, dr. Jón Helgason biskup, Jón Magnússon, Jónas
Hallgrímsson, Ólínu Andrésdóttur, Sveinbjörn Egilsson, Unni
Benediktsdóttur, Valdimar Snævarr, Þorstein Gíslason o. m. fl.
Bókin kostar í fallegu bandi 2 krónur.
Fæst í öllum bókaverzlunum.