Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 56
50 MORGUNN augnabliks tafar á bátnum mínum út til skipsins. Þegar eg var rétt kominn út að skipinu, kallar Kennedy til mín og segir: „Því komstu ekki á stóra bátnum þín- um, Mr. Ketilsson?" „Eg veit ekkert, hvað þú ert að vilja hingað", svaraði eg, um leið og eg lagði bátnum að skipshliðinni. Þegar eg steig upp á öldustokk skips- ins, sá eg mér til hinnar mestu undrunar, að skipið var stafna á milli lunninga fult af tómum þorski, löngu og stórýsu. „Hvað þarftu langan tíma til þess að taka allan fiskinn í land?" spurði skipstjóri mig. „Það er mér ómögulegt að segja neitt um með fullri vissu", svaraði eg. „En ef þú vilt láta háseta þína hjálpa mér að draga alla lönguna á kaðal, því hún flýtur, þá get eg farið með 2—3 báta af þorski í land á meðan". Kennedy lét svo suma af hásetum sínum fara að draga lönguna á kaðal, og aðrir þeyttu þorskinum í bát- inn, en rétt í þessu sá eg alla bátana koma róandi að sunnan, sem róið höfðu um nóttina. Benti eg Kennedy á bátana, um leið og eg sagði: „Þessir bátar (5) verða. allir komnir hingað eftir hálftíma, og þeir verða fegn- ir að fá að flytja í land fyrir helming! Litlu seinna voru allir bátarnir komnir að skipshliðinni, og hömuðust allir við að hlaða fleyturnar. Svo segi eg við skipstjóra: „Eg hefi því miður ekk- ert handa þér fyrir allan þennan fisk, því eg átti alls ekki von á þér". Kennedy hló við um leið og hann sagði: „Komdu bara niður til mín, þú getur fengið eins og þú vilt af Whisky hjá mér". En er við vorum seztir að drykkjunni, segi eg við Kennedy: „Eg átti annars af og til von á þessu í dag". Og svo sagði eg honum af fátæku sængurkonunni og draum konunnar minnar. Kennedy var lengi nokkuð hugsi á eftir, og horfði þögull niður í glasið sitt, þar til hann sagði, mjög alvörugefinn: „Þetta er alt jafn-óskiljanlegt, — þú áttir sannar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.