Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 50
44 MORGUNN inni í þeim líkama, sem jarðnesk augu vor sjá, er ósýni- leg samstæða, sem að öllum jafnaði er bundin við jarð- neska líkamann, en hefir hæfileika til að starfa út af fyrir sig, þegar sérstök skilyrði eru fyrir hendi. Vér sjáum, að þetta getur gerst þegar hér í jarðlífinu. Og skrefið er þá ekki langt til þess að álykta, að það geti gerst við dauðann — og gerist þá sjálfsagt æfinlega. Vér höfum hér fyrir oss fyrirbrigði, sem vér verð- um að kannast við, að samsvarar því, þegar framliðinn maður gerir vart við sig, eftir skilningi spiritista. Og veran hefir gert vart við sig, óháð þeim líkama, sem vér getum séð, fundð og þreifað á. Hún hefir sýnt það, að henni er svo létt um hreyfingar, að það minnir á hljóð- bylgjuhreyfingar útvarpsins. 1 einni svipan er hún komin á stað, sem er hundrað mílur frá sofandi líkama Ingi- bjargar, og lætur uppi, að hún sé Ingibjörg sjálf. Menn verða varir við það, að hún er í mikilli geðshræring. Vér skiljum, að hún hefir séð köttinn drepinn, og að hún hefir svo hagað sér á alveg mannlegan, eðlilegan hátt, eins og hún hefði flutt heila sinn með sér á þessu ferða- lagi. Hún reynir að gera vart við sig hjá manninum sínum og finna ráð til þess að koma því í framkvæmd. Einkennilegt er það, að það er einmitt sama ráðið, sem spiritistarnir halda fram að framliðnir menn noti. Og hlýtur mönnum ekki að finnast það vera sæmi- lega rökrétt ályktun, að slík vitsmunavera, sem starfar utan við líkamann, sjálfstætt og sem persóna, meðan líkaminn sefur, — vera, sem hugsar og fæst við athaín- ir, meðan hin eðlilega heilastarfsemi er sofandi, — sem sefur þá ekki með líkamanum, — að hún muni þá ekki heldur deyja með honum? Eg ætla að láta hér staðar numið með athugasemd- ir bæjarfógetans út af þessu atviki, þó að þær séu lengri í bókinni, sem þessi saga er tekin úr. Yður mun vera sæmilega ljóst, hvert höfundurinn er að stefna. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.