Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 11
MORGUNN 5 fyrir því, að menn hafa hætt að leggja áherzlu á trúna á ódauðleikann. Sú ástæða er að öllu leyti ógöfugra eðl- is en þessar tvær, er nefndar hafa verið. Það mætti virðast að bera í bakkafullan lækinn að benda á, hve líf manna hefir breyzt stórlega síðustu öld- ina. Öllum er það kunnugt. En þær breytingar hafa með- al annars haft það í för með sér, að tilbreyting lífsins hefir aukist að stórfeldum mun. Áhugi manna fyrir því, sem gerist í f jarlægum löndum og á öllum sviðum mann- legrar starfsemi, hefir aukist stórkostlega. Sífeldlega er haldið uppi fyrir augum manna, hversu glæsilegu lífi þeir gætu lifað, ef þeir gætu höndlað það, sem opnar þeim dyrnar að unaðssemdum þessa lífs. Þetta hefir eins og varpað ofbirtu í augu manna. Þeir hafa ekki getað haft augun á því, sem hefir eilíft gildi, meðan hitt, sem hafði sýnilega tímanlegt gildi, var stöðugt fyrir sjónum þeirra. Hugir manna hafa verið svo troðfullir af öllu því, sem þeir hafa séð lokkandi og heillandi af gæðum ver- aldar, að annars hefir naumast gætt. Það er ekki af því, að flestir hafi hafnað trúnni á ódauðleikann, sem hún hefir þorrið, heldur af því, að umhugsunin um hana hefir ekki komist að neinum verulegum mun að. Og þá er að lokum komið að sjálfri spurningunni, hverju máli það skipti, hvort vér trúum á framhaldið eða ekki. Og bezti vegurinn til þess að átta sig á þeirri spurningu er sá, að gefa lausan tauminn öllum efasemd- um um framhaldið. Hverju breytir það í mannlífinu, ef sú sannfæring verður algerlega ofan á? Sá siður tíðkast sumstaðar í kirkjum erlendis, að skýra fyrir unglingum boðskap stofnunarinnar með kvik- myndum. Eg var eitt sinn staddur við slíka myndasýn- ingu í skólasal kirkju vestan hafs. Söguþráður myndar- innar var um æfi ágætismanns, sem verður fyrir þeirri óhamingju, að missa barnið sitt. Hann bregst við óláni sínu á sama hátt og oft hefir verið lýst í skáldsögum að fornu og nýju, að honum finst tilveran vera köld og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.