Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 109

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 109
M 0 R G U N N 103 hún þetta heim: „Kvöldið, sem veðrið batnaði, þorð- um við farþegarnir ekki að hátta, enda k'om skipið, og «g var komin um borð klukkan þrjú um nóttina". 2. draumur. Haustið, sem ,,Lína", skip Höpfnersverzlunarinnar ¦á Blönduósi — vanalega kallað Sæmundsens skipið — strandaði, gisti eg nótt í Steinnesi hjá Bjarna bróður mínum og konu hans Ingibjörgu. Um nóttina skall á af norðri ofsaveður. Þessa nótt dreymir mig m a n n i n n. Mér þykir hann koma að rúminu mínu og segja: ,,Sæ- ttiundsensskipið er rétt að stranda". — Eg vaknaði og kveikti á lampa til að sjá á klukkuna. Þá var hún fimm. Svo skrifaði eg hvað hún var og sagði drauminn undir eins og fólkið var komið á fætur. En þegar við vorum sezt að borðinu, að borða morgunverð, kemur ferðamað- ur utan af Blönduósi og segir þessar fréttir: „Sæmund- sensskipið strandaði í morgun klukkan fimm. 3. draumur. Móðir mín og eg vorum að hugsa um veika konu í grendinni. Fyrstu veikindin voru í rénun, en nú hafði hún óþolandi uppköst, engin næring hélzt niðri í henni. Eg hafði vakað yfir henni liðna nótt, en fór svo heim til að vinna eitthvað, sem á lá, og sofa, því að eg ætlaði að vaka næstu nótt; móðir mín var hjá henni á meðan. Konan var mikið veik. Þó nokkuð annríki var heima hjá mér um daginn, og var eg hætt við að sofa, hélt, að eg 4?æti ekki sofnað, en þá sagði faðir minn: ,,Þú mátt til", °g eg hlýddi hohum og lagðist til svefns og sofnaði undir eins. — Mig dreymir, að maðurinn kemur að rúm- inu og er alvarlegur á svipinn, og'segir: ,,Þið gleymið að reyna kaplamjólkina".En kaplamjólk hafði móður minni reynst svo vel við sjúklinga, sem fengu mikil uppköst. Nú var komið fram yfir nýár og búið að taka folöld "ndan hryssum föður míns, nema einni, fimm vetra gam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.