Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 101

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 101
MORGUNN. 95 við, að maður kemur austan með Hraunsnefi, sem kall- að er, og er um hundrað faðma austan við bæinn, og teymir svarta kind. Kom okkur til hugar, að Þorkell hafi farið út á Tjörnes og fengið sér svarta kind í skarð- ið fyrir forustusauðinn. Sjáum við þrír bræðurnir, að svarta kindin gengur ýmist á eftir honum eða á hlið við hann, og þykir okkur maður þessi gefa kindinni nokkuð iangan og lausan taum. Er nær bænum dregur, þekkjum við að þetta er Þorkell á Sandi. Fer hann svo á brú yfir læk þann, sem sker túnið á Sílalæk af að austan, og fylg- ir þá kindin honum. Sjáum við, að Þorkell stefnir af brúnni norðan við bæinn og beina stefnu á Sand. För- um við svo inn í baðstofu og lítum út um vesturglugga baðstofunnar til ferða Þorkels. Sjáum við þá, að kindin er horfin frá honum. Virtist okkur þetta óskiljanlegt, og förum út og tökum slóð Þorkels austan við brúna, því að snjór var mjúkur. og nýfallinn. Sjáum við þá, að engin kindaslóð fylgdi slóð Þorkels. Ærnar. Eg mun hafa verið um 16 ára gamall, þegar það bar við einhvern tíma á einmanuði, seinni part nætur í tunglsljósi, að guðað er á glugga á Sílalæk. Þekkjum við strax, að það er Flateyingur, sem vill finna einhvern út. Faðir minn fer til dyranna og gesturinn segir erind- Jð, að Flateyingar séu komnir til að sækja eldivið á rek- ann, sem áður var lofaður. Fór faðir minn með honum út á Sand til að afhenda viðinn. Vorum við bræðurnir allir vaknaðir. Kom okkur saman um að fara á fætur og hleypa út fénu, því að komið var undir dag. Göngum við vestan við bæinn og fyrst að húsi austan við lækinn (sem nefnt var Lækjarhús). Þegar við tökum hespuna af kengnum og ýtum á hurðina, er hún alveg óþokanleg. Þóttumst við vita, að kind lægi fyrir hurðinni, helzt dauð, þar sem hún þokaðist eigi. Fengum við okkur spítu og spentum hurðina upp af hjörunum. Að því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.