Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 105

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 105
M0R6UNN 99 að og safnað mönnum, gerð leit, en árangurslaust. Oftar var leitað að Jóhanni, en allt fór á sömu leið. Leið svo fram á vordaga, að snjó fór að leysa. Var þá safnað nær 30 mönnum og gerð mjög rækileg leit. Sigurður, faðir Sigurðar hreppstjóra á Halldórs- stöðum og bræðra hans, var þá bóndi á Núpá. Var hann einn með öðrum í leit þessari. Vildi það svo til, að Sigurð- ur fann líkið, og var sagt, að hann hefði orðið mjög skelfdur. Kallaði hann svo til annara, og var með því leitinni lokið. Nokkru síðar tóku menn eftir því, að Jó- hann fylgdi Sigurði, með því að hvar sem hann kom að bæjum, dreymdi menn Jóhann á undan honum. Eftir að Sigurður dó, virtist mönnum Jóhann fylgja sonum hans. Eitt haust, er eg var í Fellsseli, sendi eg Snorra son niinn út á Húsavík. Var Skjálfandafljót lagt með slæm- um ís, en meðan Snorri var í ferðinni, kom hlákubloti og þá versnaði enn meir ísinn á fljótinu. Kom sá dagur, er eg ætlaði Snorra að koma heim, en hann kom eigi þann dag. Leið svo næsti dagur fram að miðdegi. Er eg þá staddur úti á hlaði í Fellsseli. Sé eg þá að maður kemur norðan frá Yztafelli og þótti mér vænt um, því að eg taldi víst, að það væri Snorri sonur minn. Gengur hann frá Felli og ofan á árbakkann og suður með allri ánni að austanverðu. Þegar hann er kominn miðja vega, geng eg suður í f járhús til gegninga, en get þess áður inni, að eg haldi, að Snorri minn komi nú utan úr kaupstaðnum. Er eg suður við hús að verka þau og sé eg manninn koma alla leið suður á móts við bæ. Fer hann yfir ána á rétt- um stað, gengur heimtröð, er liggur neðan að bænum og inn í hann. Geng eg nú heim og inn í baðstofu; spyr hvort Snorri sé ekki kominn, og neitar fólkið því, að hann eða nokkur annar hafi komið. Líður nú nokkur tími þangað til að eg sé, að maður kemur frá Felli og fer sömu leið og sá fyrri og rekur þessi maður 5 lömb. h’egar hann er kominn móts við bæinn, finn eg manninn að máli. Er það Kristján Sigurðsson frá Halldórsstöðum. 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.