Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Side 20

Morgunn - 01.06.1934, Side 20
14 MOKGUNN inn í námunni, til þess að bjarga félögum sínum, en þeir eru dregnir út aftur sem dauðir skorpnir líkamar. I hvaða merkingu getur maður sagt, að dygðin hafi þar borið sitt eigið endurgjald í skauti sínu, ef dauðinn er endir alls? Endurgjaldið fyrir að nema og gjöra sig lærðan er hæfileikinn til þess að nema meira og vaxa að vizku. Endurgjaldið fyrir göfugt andlegt líf er von góðs manns um það í dag, að hann verði göfugri og betri maður á morgun. Og án þeirrar vonar er ekkert verulegt vit í því að segja, að hið góða beri í sínu eigin skauti sitt eigið endurgjald. Laun góðleikans er tæki- færi til þess að verða betri. Fyrir þessa sök er ástæða til þess að leggja áherzlu á, að þegar göfugir og fullkomnir menn þrá framhald lífsins, þá er það ekki vegna þess, að þeir séu að leita að endurgjaldi fyrir gott líf, heldur vegna þess, að það magn vits og gæða, sem þeir búa yfir, verður að hafa eilíft tækifæri til þess að vaxa. Mat þeirra á sjálfum þeim miðast við, hvað þeir geti orðið, — ekki hvað þeir hafa, gera eða eru —, og ef vonin um framhaldið er tekin frá þeim, ef þeir líta á sjálfa sig sem algjörlega dæmda til dauða, þá er ekki orðið mikið eftir í þeirri fullyrðing, að gæðin beri sjálf sín laun í sér. En, vitaskuld, með þessu er ekki sagt, að ekki sé hugsanlegt siðferðilegt og göfugt líf án trúar á ódauð- leika. En eg held, að viðhorfi manna,í þessu efni verði bezt lýst með lítilli líkingu, sem ágætur höfundur hefir sett saman. Vér höfum hingað til litið á heiminn eins og skip, sem stjórnað væri af skipherra, er vissi hvert stefndi og að það markmið væri samboðið farþegunum á skipinu. En hverfi trúin á ódauðleikann, þá mætti frekar líkja skipinu við fleka, sem hrektist stefnulaust fyrir ýfðum öldum tilverunnar. Flekinn er stundar- dvalarstaður vera, sem biðu dauðans. En jafnvel þessi skoðun mundi ekki drepa siðferðileikann í mönnunum. Verstu mennirnir á flekanum mundu hrifsa alt til sín,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.