Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 80
74 MOEGUNN taka eitthvað sérstakt fram með brekkunni, bara nafn- inu einu". Eg kvaðst skilja hvað hann ætti við. „Jæja, það er gott", mælti Finna, „eg botna hvort sem er ekki almennilega í því, en mér finst nú brekkan sú arna þarna fyrir ofan húsið ekki svo falleg, bara eintómt grjótið, að það sé ekki nóg að nefna hana einu sinni. Fyrir neðan þetta hús sé eg stórt hús, einhvern- veginn dökkleitt eða móleitt; svo er þarna rétt hjá lítið hús með flötu þaki, það liggja einhverjir þræðir inn í það, og rétt hjá því rennur á eða lækur. Eg er nú kom- in inn í húsið", mælti Finna. Þar inni kvaðst hún sjá konu, er Nonna væri mjög ant um. Lýsti hún henni mjög nákvæmlega, og var það réttlýsing á móður hans. Eins og kunnugir munu þekkja, á þessi staðarlýsing við Eskifjörð, en þangað hefir miðillinn aldrei komið. Á Eskifirði eru flest hús aðgreind þannig, að þau eru kend við eigendurna, eða hafa sérstakt eiginnafn. Heim- ili hans hét Brekka, og litla húsið, þar rétt hjá, er Finna lýsir, sem hún sér þræðina liggja inn í, er rafveitustöðin, sem faðir hans lítur eftir, og fer þá að verða auðskilið, hvers vegna hann leggur svo mikla áherslu á brekku- nafnið, eins og Finna tekur fram. Eiginnafn hans nefnir Finna rétt. Hann hét Jón, en var venjulega nefndur Nonni. Hann er Jónasson, en Finna virðist ekki hafa náð nema fyrra hluta þess svo greinilega, að hún vildi með það fara. Að öðru leyti er nánari skýring óþörf, því umsögn og lýsing Finnu er ná- kvæm og rétt, en fólk þetta er miðlinum gersamlega ókunnugt. Hann heilsaði æfinlega upp á mig á hverjum fundi, og bað mig þegar á fyrsta fundinum, þeim, er eg hefi verið að segja frá, að koma fregnum af sér til móð- ur sinnar, sem myndi mjög þrá þær. En tímans vegna verð eg að fara nokkuru hraðar yfir en eg hafði ætlað mér, og get því aðeins dregið fram aðalatriðin. Stundum talaði hann sjálfur af vörum miðilsins. Betri eða persónulegri sönnun fyrir nærveru hans gat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.