Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 113

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 113
MORGUNN 107 má með enn meiri rétti segja þetta um nútímann. Því þótt Grikkir væru forvitnir eftir fregnum um andleg efni, þá hygg eg, að ekki megi segja síður um mikinn fjölda greindra alþýðumanna nútímans, að þeir séu þ y r s t i r eftir slíkum fregnum. Ef til vill ber ekkert eins glögg merki þessa, eins og þegar skáldsögur — svo vel ritaðar, að þær nái at- hygli greindra manna — fjalla um þessi efni. Og þarf raunar ekki til, að þær séu vel ritaðar. Þorsti manna eft- ir andlegum verðmætum er svo mikill, að menn svala sér frekar á gutlinu en að vera ósvalað með öllu. En svo ber það einnig stundum við, að bækur koma út, sem segja nýstárlega hluti um andleg efni í skáldsöguformi og segja þá svo vel, að því nær er samboðið efninu. Á ótrúlega stuttum tíma er sem bækur þessar hafi svo að segja sjálfkrafa aflað sér lesenda, það þarf ekki að auglýsa þær, því að þær bera hvarvetna á góma í við- ræðum manna. Hver spyr annan, hvort hann þekki bók- ina og hver sé dómur hans á henni. Bókin hefir snert við einhverjum streng, sem heldur áfram að titra löngu eftir að lestrinum er lokið. Mér er minnisstætt eitt slíkt bókarnafn, sem á fá- um dögum varð á hvers manns vörum þar í landi, er eg dvaldi síðastliðið ár. Eg hafði aldrei áður heyrt höfund- arins getið, og mér þykir sennilegt, að hann sé ekki mikið þektur af öðrum verkum en þessu eina. Bókin heitir Magnificent Obsess.ion. Eg ætla ekki að reyna að þýða nafnið. Aðeins ætla eg að minna á, að hugsunin í enska orðinu „Obsession" er ekki óskyld orðinu „ásókn" á íslenzku — t. d. ásókn illra anda, er i þjóðsögum vorum náðu tangarhaldi á mönnum. En eins ogMagnificent Obsession bendir til, þá ræð- ir bókin um annarskonar .ásókn — sérstök hugsun, göf- ug í eðli sínu og máttarmikil, nær haldi á mönnum í sögunni, hleður sálarlíf þeirra og magnar svo, að engu er líkara, en að nýr andi hafi tekið sér bólfestu í þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.