Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 72
66 MORGUNN eru nálæg, og landinu hallar niður að firðinum, en eg sé' ekki neitt sléttlendi eða undirlendi niður við sjóinn.. Það gengur ofurlítil vík inn í ströndina þar sem hann stendur, og niður við sjóinn sé eg klappir og malarbingi á milli. Hann fer nú með mig upp frá sjónum. Við erum nú komnir að snotru húsi, að vísu ekki stóru, en fremur laglegu. Eg held, að þetta sé íbúðarhúsið, sem hann er að sýna mér. Það er bygt úr timbri, með járnþaki. Þak- ið er rauðleitt, veggirnir eru farnir að upplitast, hafa. samt verið málaðir, en eg á ekki gott með að segja um,. hvort þeir hafa verið gulir eða grænir, finst samt bera mest á græna litnum. Hátt uppi, sitt á hvorum stafni hússins, sé eg glugga. Við annan stafninn er einhver við- bygging, hann kallar hana „skúrinn“, en fólkið býr ekki í honum. Öðrumegin við tröppurnar, sem liggja upp að dyrunum er lítill gluggi, en hinumegin við þær er glugg- inn stærri, held, að það séu 6 rúður í þeim glugga. Mér sýnist eins og það sé einhver garður eða eitthvað svoleiðis. utan undir húsinu, held það eigi að vera blómagarður; þetta er fast við húsið, og er áreiðanlega ætlað fyrir eitt- hvað svoleiðis. Umgengnin þarna er einkar falleg og snyrtileg. Hann sýnir mér þarna konu. Hún er ekki há eða þrekin að sjá, en svarar sér vel. Hún skiftir hárinu yfir miðju enni. Mér sýnist einhver þreytublær yfir henni, og saknaðarblandin þrá í svip hennar. Hún er lifandi þessi kona. Ennfremur sé eg þarna hjá henni mann, það er fullkomlega meðalmaður á hæð með yfirskegg. Hann hefir verið mikill starfsmaður, hendurnar á honum eru æðaberar, og hann hefir unnið erfiðisvinnu. En eg þarf ekki að vera að lýsa þessum persónum nánar, þetta eru foreldrar hans; hann sýndi mér þau um daginn; þau eru bæði á lífi. Það kemur alt í einu dálítil breyting á hann, eins og einhver gömul endurminning nái tökum á hug hans.. Hann sýnir mér nú alt í einu unga, ljóshærða stúlku..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.