Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 82
76 MOR G U N N Eg gæti sagt frá ýmsum fleirum sannanatriðum, er hann hefir komið með, en læt þetta nægja að sinni. Sumt af því snertir líka ástvini hans eina, og af ýmsum ástæð- um geri eg þær ekki frekar að umtalsefni. Samverustund- jrnar með gengnum góðvin verða æfinlega auðugar að einhverjum þeim minningum, sem vinirnir kjósa að eiga einir, og það er aðal ástæðan fyrir því, að eg skýri hér ekki frá persónulegum viðræðum okkar, það sem snerti að vísu stutta en innilega og nána viðkynningu okkar, eða einkaskilaboð hans til eftirlifandi móður frá þeim bræðrum, þrátt fyrir það, þó margt í þeim hafi engu síður en hin tilfærðu atvik sannfært viðtakendur um það, að persónuleikur hans hefði engu glatað eða gleymt. Innilegasta þrá hans var að koma fregnum af sér til mömmu sinnar; hjá henni var hugur hans æfinlega. Hún var kærasta umtalsefni hans. Eg man eftir þeirri stund, er hann skömmu fyrir lát sitt hélt mynd hennar í hönd sinni. Innilegasta óskin hans var, að geta sann- fært hana um framhaldslíf sitt. Eg held, að fögnuði hans og gleði verði aldrei lýst með orðum, er hann vissi, að móðir sín og ástvinir hans væru sannfærð um, að skila- boðin kæmu frá honum. Þau skilaboð hafa orðið þeim báðum sameiginlegt gleðiefni, skilaboðin, sem hafa flutt þeim sannanir fyrir framhaldslífi látins, en lifandi elsk- aðs sonar, sem allir þeir er kyntust, hljóta að minnast með óblöndnum þakklætis- og ástúðarhugsunum fyrir umliðnar samverustundir. Þann 2. nóvember 1931 var eg fundargestur hjá frú Guðrúnu Guðmundsdóttur. Kvaðst Jakob þá sjá hjá mér aldraðan mann, svona um það bil meðalmann á vöxt eða máske tæplega. „Hann sýnist vera nokkuð aldr- aður. Hann hefir þunt hár, en það er nokkuð farið að grána. Á enninu eru miklar djúpar hrukkur, þær eru sérlega áberandi; augun eru gráleit eða með bláleitum blæ. Stundum koma í þau f jörlegir glampar. Hann hefir getað verið glettinn og kátur og smá gamansamur í orði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.