Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 125

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 125
M0R6UNN 119 fleipur, þegar hann gerði ráð fyrir, að kirkjan yrði seig- asti þrándurinn í götu spíritismans. Vitanlega átti hann þar ekki við íslenzka kirkju. Síra Matthíasi hefir áreið- anlega verið það jafn-ljóst og öðrum skynbærum mönn- um, að íslenzk kirkja hefir nokkura sérstöðu fyrir víð- sýni og frjálslyndi. Og sennilega er nú meginþorri ís- lenzkra presta vinveittur spíritismanum. Kirkjublaðið, málgagn prestanna, hefir nýlega flutt ummæli, sem eru einkar góðgjarnleg í hans garð, bæði frá ritstjóranum og öðrum prestvígðum mönnum. Og víðar hafa slík um- mæli birzt úr þeim áttum. En hins er ekki að dyljast, að yfirleitt hefir kirkjan verið spíritismanum fjandsamleg. Um kaþólsku kirkjuna er öllum það kunnugt, hver af- ^taða hennar er til þess sambands við framliðna menn, sem gerist utan hennar vébanda. Fyrir nokkurum árum flutti M o r g u n n samsafn af hneykslanlegum ummæl- um í garð spíritismans frá allmörgum dönskum prest- um, og ekki er M o r g n i kunnugt um, að nokkur danskur þjóðkirkjuprestur hafi veitt spíritistisku hreyf- ingunni liðsyrði, né talað sanngjarnlega um hana. Um fíngland, sem getur stært sig af því, að spíritistahreyf- ingin er þar langlengst komin, er það að segja, að þó að naargir ágætir kirkjumenn hafi skipað sér í fylking henn- •ar, þá eru þó hinir prestarnir þar langt um fleiri, sem eru henni andvígir, og frá sumum æðstu mönnum ensku iíirkjunnar hafa nýlega birzt ummæli um hana, sem eru alveg óboðleg. Enn verður ekki annað séð, en að kirkj- an víðs vegar um heiminn ætli sér að verða sá þrándur í götu, sem síra Matthías bjóst við að hún yrði, þó að hún ráði ekkert við þá vantrúaröldu, sem um heiminn fer. Það er ekki undarlegt, að síra Ófeigi og öðrum sann- gjörnum mönnum finnist sú afstaða óeðlileg. En svona er þessu háttað — því miður. Bólstofan gleði vekur það sjálfsagt hjá mörgum mönnum, að nú virðist vera að koma meiri skriður á bálstofumálið en áður. Það mál hefir verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.