Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 94

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 94
88 MORGUNN ur frá ákveðnum staðreyndum, sem hann telur áreiðan- legar og örðugt er að ganga fram hjá. Enginn vísindamaður, sem hirðir ekkert um þetta, hefir heimild til þess að telja sig álykta heimspekilega um tilveruna, né til þess að deila á grundvallaratriði trúarbragðanna. Það, sem fyrirbrigðin sanna. Að minni hyggju sanna fyrirbrigðin það, að vér er- um íbúar í andlegri veröld, og að starfsemi hennar er á engan hátt takmörkuð við starfsemi þeirra efnislegu lífvera, sem vér sjáum umhverfis oss. Þetta er persónu- leg sannfæring mín, reist á hálfrar aldar umhugsun um sannanirnar. Mér virðist það með öllu áreiðanlegt, að maðurinn er ekki bundinn við efnislega líkamann einan, né við hinn skamma lífstíma hér, heldur eigi hann sér stærri og stöðugri tilveru, sem vér skiljum ekki að fullu. Þetta er sú ályktun, er vér að síðustu komumst að, er staðreynd- irnar eru skynsamlega íhugaðar og það athugað, sem í þeim felst. Mér er ætlað að ræða um efnið: „Eigum vér fram- haldslíf fyrir höndum?“ Á þann hátt á eg að bregða mér í einni svipan frá staðreyndunum til þeirrar álykt- unar, sem af þeim verður dregin, — ályktunar, sem er svo mikilvæg, að margir telja hana aðalmarkmið sálar- rannsóknanna. Svo er þó ekki, en hennar gætir svo milc- ils í augum almennings og áreiðanleiki hennar skiptir svo miklu fyrir mannkynið, að ýmsir telja, að öll starf- semi sálarrannsóknanna eigi að beinast í þessa átt. Það er rétt að gera sér það vel ljóst, að unt er að viðurkenna sumar eða flestar staðreyndirnar og þó vera efasamur um framhaldslífið. Svo er t. d. í Frakklandn að flestar staðreyndirnar eru viðurkendar og þó er þess- ari niðurstöðu neitað. En eg held því fram, að því aðeins- verði komist að þessari neikvæðu niðurstöðu, að valið sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.