Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 112

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 112
L06 MORGUNN Kraftar. Eftir Ragnar E. Kuaran. Það er kunnara en frá þurfi að skýra, að trúarlegar stofnanir víðsvegar um heim hafa á síðari tímum mist þrótt sinn mikið, en þrátt fyrir þá staðreynd er ástæða til þess að ætla, að engin mál veki annað eins bergmál í hugum manna, eins og þau, er hníga að trúarlegum efn- um. Meðal annars er það alkunnugt, að sama sagan gerist í flestum löndum, að engir koma svo fram með nýstárlegar trúarlegar hugmyndir, eða gamlar hugmynd- ir í nýjum búningi, sem mönnum kemur á óvart, að ekki flokkist jafnskjótt að þeim fólkið í stórhópum, til þess að fregna eftir, hvort hér sé á ferðinni eitthvað, sem bregða kynni birtu á líf þeirra og fylla upp þann tóm- leika, sem mörgum virðist umlykja æfi sína. Þegar þess er ennfremur gætt, að fróðir menn segja, að í hinum betri tímaritum menningarþjóðanna hafi mjög sjaldan verið eins mikið um greinar, er trúmál snerta, eins og síðustu árin, og það er hinsvegar kunnugt, að færir tíma- rita-ritstjórar eru mjög næmir fyrir, í hverja átt lestrar- fýsn almennings stefnir á hverjum tíma, þá ber hvort- tveggja þess vitni, að þótt afstaða manna til trúarlegra efna sé önnur en hún var áður, þá eru hugir manna þó merkilega vakandi fyrir þessum efnum. I Postulasög- unni stendur þessi setning á einum stað: ,,En Aþenu- menn og aðkomnir, sem sezt hafa þar að, gáfu sér ekki tóm til annars fremur en að segja eða heyra eitthvað nýtt". Þetta hefir oft verið lagt hinum gamla gríska heimi út til sæmdar: hinn opni hugur og fúsleiki til þess að athuga og velta fyrir sér nýungum, hefir verið talinn vottur um frjálslyndi Grikkja og þroska. En ef til vill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.