Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 121

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 121
MORGUNN 115 þó það væri satt, þá væri það ekkert í samanburði við hitt, er menn taka að telja sér trú um, að þeir séu því sem næst almáttugir og í raun og veru sé öll barátta glapsýn og heilaspuni. Þeir hyggjast yfirvinna vanmátt mannsins blátt áfram með því að telja sér trú um að hann sé ekki til. En svo einkennilegt sem þetta fyrirbrigði mann- lífsins er, þá eru þó ýmsar aðrar varnir veikleikans merki- legri. Um öll Austurlönd eru trúarflokkar, sem fyrst og fremst fást við þessi efni. Ýmsir íslendingar hafa haft nokkur kynni af stefnum eins og guðspekinni og yoga-kenningum Indverja. Þær kenningar eru reistar á þeirri trú, að menn geti yfirunnið veikleika sinn með því að iðka sérstakar aðferðir og æfingar til þess að höndla hinn dulda kraft tilverunnar. Nú skal eg ekkert um það segja, hvort þessir menn hafa rekist á einhver veru- lega merkileg náttúrulög í hinni aldagömlu leit sinni á þessum brautum. Mér dettur ekki í hug að neita því, af því að eg hefi ekki næga þekkingu til þess að segja af eða á. Og mér er nær að halda, að ýmsum mönnum sé það gefið, að framkvæma þau verk, sem fyr á tímum voru nefnd kraftaverk. En hitt veit allur heimurinn, að ef þeir eru þess megnugir, þá hafa þeir ekki gagnað ver- öldinni hið allra minsta með uppgötvunurrr sínum. Þótt Pað væri satt, sem sagt er t. d. um kunnáttumenn Ind- verja, semtalið er að geti látið grafa sig í jörðu og haldi lífi, þótt þeir liggi þar vikum saman, eða gjöra aðra hluti, sem eru jafnöndverðir við aðra þekkingu, þá sann- aði sú staðreynd eingöngu hinn forna kristna sannleika, að hið mikilvægasta í sambandi við krafta mannsins er ekki hvað þeir eru miklir, heldur í hvaða átt þeim er beitt. Öll kraftaverk allra þjóðsagna veraldarinnar eru hismi, ef mennirnir eru jafnómerkilegar verur þrátt fyrir bau. Indverjar eru enn með aumustu og vansælustu þjóð- um heimsins, þótt því hafi verið trúað — og það ef til vill nieð réttu — að öldum saman hafi verið þar í landi 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.