Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 118

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 118
112 MORG-UNN skilgreiningar, sem engir nema fræðimenn gætu fylgst með í. Galileumaðurinn gerði með fullkominni hreinskilni ráð fyrir þrennskonar almennum þroska. Hann dró engar dulur á það við nákomna vini sína, er hann sat á tali við þá í frábærlega innilegu samtali, að hann gæti og ætlaði sér að skýra þeim frá ýmsum dularfullum efnum, sem honum kæmi ekki til hugar að ræða í almennings áheyrn fyrir þá sök, að meiri hluta manna væri með öllu ofvaxið að skilja þau. „Hann tók einnig eftir því, og veitti því mikla at- hygli, að Galileumaðurinn lagði oft mikla áherzlu á, er hann hafði gjört einhverjum stórfeldar velgjörðir, að þiggjandinn yrði að gæta þess að minnast ekki á það við nokkurn mann. „Það var bersýnilegt, að menn fengu áhuga fyrir þessu einkennilega, dularfulla afli fyrir margvíslega við- kynningu af því. Einn maður sá ef til vill þennan mátt í höndum annars manns og ákvað, að hann skyldi ná valdi á honum, þótt það kostaði sinn síðasta eyri. Málið var skýrt í líkingu í sögunni um mann, sem sá perlu í annars manns höndum og seldi allar eigur sínar til þess að geta eignast hana. Stundum var því lýst, að maður rakst á þetta ótrúlega efni af tilviljun einni. Ein sagan var um ferðamann, sem rakst á fjársjóð faldan í akri. Bókin sagði ekkert um það, hvað í fjársjóðnum hefði verið. Frá því einu var skýrt, að hann hætti við ferð sína, fór heim, breytti öllu, sem hann átti í peninga, og keypti akurinn. „En ekkert hafði eins djúptæk áhrif á Bobby eins og þessar sífelt endurteknu áminningar um að ráðast djarflega að lífinu. Alt, sem maðurinn verulega þráði, gat hann fengið, ef hann knúði nógu lengi að dyrunum, sem faldi það. Ef hann náði því ekki, þá hafði hann ekki óskað nógu staðfastlega eftir því. Hversu afkára- lega gagnslaust, sem það virtist, að hamra á dyrunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.