Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 83

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 83
MORGUNN 77 hann brosti þá stundum út í annað munnvikið, það sá þá stundum í tennurnar á honum, en mér sýnist hann hafa verið búinn að missa nokkuð af þeim. Hann hefir al- skegg, en það er orðið nokkuð grátt, það sýnist að vísu ekki mikið, en hefir einhvern tíma verið rauðleitt eða gulleitt á litinn. Hann sýnir mér sveitabæ, sé hann ekki skýrt, en torfbær er það ekki, heldur timburhús. Hann ætlar að reyna að koma seinna og gera þá meira. Eg sé nú hjá honum unglega stúlku, fremur veiklulega í út- liti; hún hefir dökt hár og nefið er fremur stórt. Hún sýnir mér handleggina á sér. Vöðvarnir á þeim sýnast vera orðnir fremur grannir, sennilega valda því lang- vinn veikindi. Hún horfir mjög hlýlega til gamla manns- ins, hún er honum áreiðanlega eitthvað viðkomandi. Eg sé líka hjá honum aldraða konu, ellihruma. Hún er grá- hærð. Sennilega hefir hún verið fríð kona á sínum yngri árum, en hún hefir verið lengi veik, áður en hún fór héð- an, og rúmf öst síðustu árin. Þessi kona þekkir þig, Einar, en einkanlega þekkir hún gamla manninn. Hún horfir einkar hlýlega og innilega til hans, og virðist vera hon- um mjög þakklát". Mér var ofur auðvelt að kannast við þetta fólk. Lýsingin af gamla manninum, svo langt sem hún nær, er rétt lýsing af Gunnlaugi Björgólfssyni bónda á Helgu- stöðum við Reyðarfjörð, er þá var látinn fyrir nokkuru. Eldri konan, sem Jakob lýsir, átti lengi heima á heimili hans. Lýsing hans af henni er rétt, og hún átti lengi við vanheilsu að búa; en ekki er það undarlegt, að Jakob segir, að hún sé þakklát við gamla manninn. Hún var ein af þeim mörgu, sem áttu skjól og athvarf á heimili hans, þegar í nauðirnar rak. Lýsing á yngri stúlkunni getur átt við fósturdóttur hans, er lézt af tæringu. Eg hafði ákveðið, að gefa honum sem fyrst tæki- færi til að láta heyra frekar frá sér; en það lítur út fyr- ir, að honum hafi þótt heldur langt að bíða eftir því, að eg yrði fundargestur hjá frú Guðrúnu, því þann 18. des-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.