Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 48
42 MORGUNN Næsta og síðasta sagan er frá Noregi. Langmerkilegasti sálarrannsóknamaSurinn þar í landi er Ludvig Dahl bæjarfógeti í Fredrikstad. Hann hefir staðið óvenjulega vel að vígi, því að dóttir hans, Ingibjörg, er afburða miðill. Hún er gift kona, og mað- ur hennar er lektor við skóla í öðrum bæ í Noregi. 1 fyrstu fóru tilraunirnar með hana fram við borð, og það, sem eg segi frá, gerðist skömmu eftir að byrj- að var á tilraununum. Ingibjörg og maður hennar höfðu dvalist hjá foreldrum hennar í jólaleyfinu. En að því loknu varð maður hennar að fara heim til sín til þess að sinna skólastörfum sínum. Ingibjörg varð eftir hjá foreldrunum. Þá gerðist það eitt kvöld, um miðnættið, að nokk- urir vinir lektorsins voru komnir til hans, og þeir tóku sér fyrir hendur að reyna, hvernig þeim tækist að koma borði á stað. Þeir fengu hreyfingar á borðið og högg í það, eins og þeir höfðu búist við. En þeir fengu annað, sem þeir höfðu ekki vonast eftir. Það var Ingibjörg, sem sagði til sín með borðhöggunum. Hún virtist vera í mikilli geðs- hræring, og sagði, að maður þar í nágrenninu hefði drepið köttinn hennar, sem henni þótti mjög vænt um. Hún nafngreindi manninn, sem þetta hefði gert. Þeir, sem þarna voru saman komnir, vissu um köttinn, að minsta kosti maður hennar, en þeim var öllum ókunnugt um það, að kötturinn hefði verið drepinn. Þeir urðu, eins og nærri má geta, alveg steinhissa. Maður Ingibjargar talaði við hana í síma morguninn eftir. Hún botnaði ekkert í þessu, og hana furðaði jafn- mikið á því og manninn hennar. Þegar þetta hafði kom- ið fyrir hann, hafði hún sofið í rúmi sínu í Fredrikstad. Hana rak ekki minni til, að hana hefði dreymt nokkuð í þessa átt. Eins var henni með öllu ókunnugt um, að nokkuð hefði fyrir köttinn komið. Samt kom það upp úr kafinu, að veruleikur var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.