Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 84

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 84
78 M ORGUNN ember heilsaði hann upp á mig hjá ungfrú Björgu Hafstein. Seinni hluta þessa fundar gat Finna þess, að hún sæi út á úfinn sjó og heyrði þungan öldunið, það væri hafrót og einhver móða yfir öllu. Segist Finna nú sjá hjá mér mann með dökkjarpt hár, nokkuð mikið. „Hann skiftir því í miðju, og mér sýnist hann greiða það aftur með vöngunum. Hann hefir nokkuð mikið dökkt yfir- skegg. Þetta er fremur snotur maður. Hann kemur með drengjunum þínum og honum Eiríki1), og þessi maður var með þeim á bátnum og druknaði þá líka“. Lýsing þessi á að öllu leyti við Hallgrím Stefáns- son frá Iíelgustöðum, mág Eiríks Helgasonar, er drukn- aði með þeim, er „Kári“ fórst, vélbátur, er gerður var út frá Helgustöðum. „En svo sé eg nú líka hjá þeim gamlan mann. Hann hefir alskegg, mikið er það að vísu ekki, mér finst eins og hann hafi stundum klipt það, held, að það hafi upp- haflega verið einhver gulleitur blær á því, en nú ber mest á hærunum. Eg get ekki lýst honum nákvæmlega. Fríður maður getur hann eiginlega ekki talist, en hann er mjög hlýlegur og alúðlegur, eitthvað svo þýtt og gott við hann. Mér sýnist eins og hann sé haltur, en samt veit eg ekki, hvort hann hefir beinlínis verið það, en hann hreyfir sig svo einkennilega til, er hann gengur; mér sýnist hann eiga svo örðugt með að standa upp úr sæti sínu, eins og hann haltri þá dálítið til hliðar. Eg held, að hann hafi einhvern tíma verið veikur í fætinum. Mér er næst að halda, að hann hafi einhvern tíma meitt sig, orðið fyrir slysi og hafi borið þess menjar. Hann hefir ekki farið í sjóinn með hinum, en eigi að síður á hann eitthvað sameiginlegt með þeim. Hann hefir átt heima á sama bæ og þeir. Hann þekkir þá alla mjög vel 1) Sjá fyrra erindi mitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.