Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 117

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 117
MORGUNN 111 inum möguleikar til þess að notfæra sér þær afllindir, sem að baki mannlegum persónuleika hrærast. Hann verður nýr maður. Á honum sannast það, sem N. T. seg- ir um þá, sem í leyndum veita öðrum, að góður mælir, troðinn, skekinn, fleytifullur fellur honum í skaut. Þessi hugsun er útlistuð með töluverðum gáfum hjá höfundinum og allmiklum rithöfundarhæfileikum, sem hrífur lesandann töluvert áleiðis með sér. Meðal annars er gerð sennileg lýsing á hinum innri Ijóma, sem ýmsir andlega sinnaðir menn hafa lýst á ýmsum öldum, þeg- ar þeim hefir fundist þeir fá veður af hinum dásamlega mætti að baki hinum ytri atvikum lífsins — mættinum, sem áraþúsunda gömul trúarreynsla hefir ávalt kannast við. Og ekki er sízt eftirtektarverð ágæt lýsing á hinum unga auðuga læknisnema, sem í fyrsta sinn les N. T. nieð það fyrir augum, að í því kunni eitthvað að vera annað, en samsafn af grunnhygnu vosi innan um gyðing- lega hjátrú, sem veikar sálir lesi til þess að svæfa með áhyggjur sínar. Örlítið brot af þeirri lýsingu fer hér á eftir: „Það laukst upp fyrir honummeð sívaxandi hraða, að þetta væri einhver mest heillandi frásögn, sem hann hefði nokkuru sinni lesið. Hún var ekki einungis laus við þau leiðindi, sem hann hafði átt von á, heldur var sí- feldlega verið að gefa í skyn um leyndardóma — leynd- ardóma óumræðilegs afls, sem hver maður gæti fært sér í nyt, sem hefði skynsemd til þess að fara með þetta eins og hverja aðra vísindalega tilgátu og sýna þessu þá virðingu og beita við það samskonar raunum eins og hann mundi beita í efna- eða eðlisfræðislegri vinnustofu. ,,Það var furðulegt, að hann skyldi hafa í höndun- um verulega vísindalega handbók, sem fjallaði um út- þenslu og þróun persónuleika mannsins . . . „Ein af aðaluppgötvunum Merricks um nóttina var sú, að bókin var full af einföldum ráðleggingum, sem allir gátu áttað sig á, í stað þess að viðhafa vísindalegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.