Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 38
-32 MOEGUNN en enginn veitti mér athygli. Mér fanst þetta þá svo kát- legt, að eg rak upp skellihlátur. Mér fanst óhugsandi annað en að þau heyrðu þetta, en það fór á annan veg, því enginn leit af líkama mín- um. f fyrstu datt mér ekki í hug að tala, og að lokum sagði eg við sjálfan mig: „Þau sjá einungis með augum líkamans. Þau geta ekki séð anda. En horfa á það, sem þau halda að sé eg, en þeim skjátlast. Þetta er ekki eg. Eg er hérna, og eg er eins vel lifandi og nokkuru sinni áður. — Eg sneri við og fór út um opnar dyrnar; eg beygði mig niður og eg aðgætti hvar eg steig niður fætinum um leið og eg gekk út á pallinn fyrir framan útidyrnar. Eg gekk yfir pallinn, ofan þrepin og fram á stétt- ina og út á strætið. Þar nam eg staðar og leit umhverfis mig. Eg hefi aldrei veitt strætinu eins nákvæma athygli og eg gerði nú. Eg tók eftir, hvað jarðvegurinn var rauðleitur og hvernig regnið hafði skolað til moldinni. Eg horfði dálítið raunamæddur umhverfis mig eins og maður, sem er um það leyti að yfirgefa heimili sitt um langan tíma. Þá tók eg eftir því, að eg var hærri vexti en í jarðlífinu og þótti mér vænt um það. Eg var líkam- lega heldur lægri maður en eg hafði ákosið, en nú fór eg að hugsa um, að í næstu tilveru yrði eg eins og eg hefði óskað að vera. Eg tók eftir því, að fötin mín höfðu líka stækkað, til þess að samsvara vexti mínum, og eg fór að furða mig á, hvaðan þau hefðu komið, og hvernig eg hefði komist í þau, án þess að eg hefði hugmynd um. Eg aðgætti efn- ið í þeim og fanst það mundi vera einskonar skozkt efni, góð föt, en mér fanst þau ekki tiltakanlega falleg; þó voru þau þokkaleg og að öllu sæmileg. Frakkinn var vel rúmur og er það hentugt um sumarleytið. ,,En hvað mér líður vel!“ hugsaði eg. „Það eru ekki nema fáein augna- blik síðan eg var hræðilega veikur og niðurbældur. Þá kom þessi breyting, sem nefnist dauði og eg hefi svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.