Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 29
MORGUNN 23 ræmilegt við það, sem Kristur sjálfur kendi og sýndi, og kristin kirkja hefir síðan trúað og kent í nafni hans. Sem kristinn kirkjunnar maður og þjónn hefi eg ætíð „gripið feginn við" öllu slíku og styrkst í trú þar við, enda þótt lítið hafi opinberlega heyrst til mín um það. Heima fyrir hefi eg þó reynt að hagnýta þetta, mér sjálfum og öðrum til uppbyggingar, í sambandi við „þetta líf og hið tilkomanda". Alt öðru máli er að gegna um kirkju Krists og hinn Kristlausa, andlausa og grimma kommúnisma, sem nú er uppi, og farinn að vaða saurugum og saurgandi fót- um jafnvel inn í vort íslenzka kirkju- og þjóðfélag. Þar er og á það að vera fullkomið sannmæli, að vor íslenzka kristna kirkja og þjóðin sem heild sé „Þrándur í Götu", og hann ótrauður og óvíkjanlegur, í vegi fyrir þessari ónáttúrlegu haturs- og ofbeldisstefnu og starfsemi, eins og hverri annari óeðlilegri og því líkamlega og andlega skaðlegri stefnu og starfsemi — ekki með ytra valdi, handalögmáli, hnefarétti, vopnum og misþyrmingum, heldur með anda og krafti sannleikans í trú og eftir- breytni Krists, og í hinum fullkomnustu og áreiðanleg- ustu opinberunum spiritismans í samræmi við hann — Krist. — En það hefir verið til, og er jafnvel enn til, í hugum og hjörtum margra, jafnvel allra, góðra kristinna manna, fullkomlega kristilegur kommúnismi. Sá kommúnismi var og er í því fólginn, eða mið hans og mark það, að unna öllum alls hins bezta eins og sjálfum sér; að hver einn vinni viljugur og fús alla sína vinnu öðrum til gagns og góðs jafnframt og sjálfum sér, og miðli öðrum þurfendum svo af arði iðju sinnar eða efnum, að enginn líði nauð, en öllum vegni vel, helzt af öllu jafn vel, ef mögulegt er. En hann vill og ætlast til, að hver og einn vinnufær vinni með iðni og trúmensku, og fari vel og ráðvíslega með jarðnesk þurftarefni sín, svo að hann sé „upp á engan kominn", og hafi eitthvað til að miðla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.