Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 85

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 85
MORGUNN 79' og hefir verið mikið með þeim". — Meiru kvaðst Finna ekki geta náð í þetta sinn. Lýsing Finnu af þessum manni og umsögn hennar um hann þarf engra skýringa við, því hún skýrir sig sjálf, er nákvæm og rétt. Er það sami maðurinn, sem Jakob hafði verið að lýsa fyrir mér; en að þessi maður hefði gert vart við sig hjá frú Guðrúnu, hafði B. H.. enga hugmynd um. Eg var aftur fundargestur hjá frú Guðrúnu þann 4. janúar 1932. Hélt Jakob þá áfram að lýsa þessur./ manni nánar. ,,Eg sé hann í skemmunni heima hjá sér", hélt Ja- kob áfram, „en hann fer þegar með mig inn í húsið. Hann hefir lesið töluvert, bæði blöð og bækur, þótt hið nýja stundum þunt, borið það saman við hið gamla, og ef honum hafi ekki líkað samanburðurinn, þá hafi hann stundum hrist höfuðið. Hann hefir verið einkar gestris- inn, tekið alúðlega og hlýlega á móti gestum. Hann hefir verið mesti skepnuvinur, viljað fara vel með þær,. og haft umhyggju fyrir öllum dýrum. Eg sé hund hjá honum, get ekki vel séð, hversu stór hann er, því hann heldur á honum. Hann er dökkur á litinn, nokkuð loð- inn, mér sýnist eitthvað hvítt framan á bringunni á hon- um, og grá hár á neðri skoltinum dálítið upp á kjamm- ana. Þessi hundur hefir verið í miklu uppáhaldi hjá honum og mjög hændur að honum". Skal aðeins taka það fram, að þessi atriði eru rétt. Á fundi hjá B. H. heilsaði þessi sami maður aftur upp á mig. Reyndi Finna þá um hríð til að heyra eða sJá nafn hans, er hún sagði, að hann væri að reyna að koma til sín. Kvað hún fyrsta stafinn vera G., en meiru gæti hún ekki náð; en hún sagðist nú sjá hann vera á gangi kringum stóran stein; „þeir eru nú líka stundum nefndir annað", sagði Finna, „bjarg eða björg, en hann vill gefa eitthvað til kynna um föðurnafnið sitt á þenna hátt. Hann er nú kominn með mig inn í eitthvert hús",.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.