Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 19
MORGUNN . 13 stöðug og óbifanleg. En hver eru launin, sem hún fær fyrir þetta alt saman? Kvikmyndahöfundar vita, að á- horfendur verða aldrei ánægðir fyr en þeir sjá, að stúlk- an er frelsuð úr allri hættu, skilið við hana, þegar hún hefir gifst manninum, sem hún elskar, og situr í fallegu heimili með auð fjár í bankanum. Bak við þetta er sú hugsun, að það séu engin laun, sem hið góða beri með sér, ef það séu ekki ytri laun — ástir, peningar eða met- orð. Eins er það að vef jast fyrir mörgum, að ef gott líf feli ekki í sér laun, sælu annars heims, þá sé maðurinn svikinn og prettaður af tilverunni. En þá er vantrúar- maðurinn ólíkt hugnæmari, maðurinn, sem ekki heldur að hann eigi framtíðarlíf fyrir höndum, en finnur að honum e r launað alt gott, er hann gerir, jafnóðum og hann gerir það, — að launin eru falin í sjálfum verkn- aðinum. En það einkennilegasta er, að þessi maður blekkir sig líka. Það er rétt, að hið góða hefir sín eigin laun í sér falin. En á hvern hátt? Á þann hátt, að ef það dýpsta og bezta í manninum fær framrás, þá skapar það skilyrði fyrir enn meira gott. Laun hins góða eru ávalt þau, að maðurinn vex á því að hafa gert það. Réttlætið í tilverunni sýnist fyrst og fremst í því fólgið, að lundar- far mannsins og skapgerð breytist eftir því, hverju hann gefur lausan tauminn í sál sinni. Með öðrum orðum: laun hins góða er framþróun til meiri gæða. Og vér finnum, að það á við um alla menn, sem reynst hafa vel í lífinu, hið sama sem Tennyson yrkir um Wellington, að maður, sem reynst hafi svo sannur, hljóti að eiga göf- ugra verk fram undan, en þá er hann barðist við Water- loo. En ef vonin er tekin burtu um það, að vér fáum að vinna meira verk og göfugra vegna þess, sem oss hefir tekist að ávaxta, þá er líka öll meining horfin úr því að segja, að hið góða feli sín eigin laun í sér. Ef lífið end- ar í gjá tilveruleysisins, þá er líka þessi huggun að engu orðin eða algjörri fjarstæðu. Vér lesum í fréttum blaða um námuslys, þar sem nokkurir menn kasta sér inn í eld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.