Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Page 81

Morgunn - 01.06.1934, Page 81
M0R6UNN 75 mér ekki verið unt að kjósa. Svo eðlileg og sjálfstæð Var rödd hans, blæbrigði, áherzlur allar, að hver og einn sem þekti hann, hefði hlotið að þekkja hann af því einu. „Hann Guðni bróðir minn er hérna með mér“, mælti hann eitt sinn, ,,þú manst eftir honum, þú kendir honum víst einu sinni, hann minnir sérstaklega á kverið. Eg kem oft heim til mín“, hélt hann áfram. „Eg hefi alveg nýverið verið heima hjá mér; eg var að reyna til að taka eftir einu og öðru, til að sanna ykkur það, að eg hafi verið heima hjá mér. Það var til lítil mynd af mér, augnabliksmynd, að vísu ekki góð, en eina myndin sem til var, en mér þótti svo vænt um, að búið var að stækka hana. Eg tók vel eftir stækkuðu' myndinni, hún hangir á veggnum heima í stofunni, sem snýr á móti gluggun- um, en litla myndin stendur á kommóðunni". Öllum ætti að vera það auðsætt, að hvorki eg né aðrir viðstaddir gátu vitað um það, hvernig hlutir standa eða hvar myndir hanga í herbergi austur á Eskifirði, en ef þetta reyndist rétt, þá var það þó að mínu áliti nokkuð veigamikil sönnun fyrir sjálfstæðri vitundar- starfsemi hans eftir líkamsdauðann og því, að hann hefði verið nálægur á gamla heimilinu sínu. Eg skrifaði nióður hans með fyrstu ferð og bað hana um nánari upp- lýsingar. Hún skrifaði mér þegar aftur og kvað þetta hárrétt. Stækkaða myndin var fyrst búin til eftir lát hans. Ekki gat miðlinum verið unt að sækja slíka vitn- eskju semþessa í hugi viðstaddra fundarmanna, þó ekki væri af öðru en því, að hún gat ekki verið þar til, eins °g eg hefi þegar tekið fram. Og verður það nokkuru sinni skýrt með einhverri undirvitundarstarfsemi, að þeim, er að sambandinu koma, tekst einatt svo vel, er þeir tala sjálfir af vörum miðlanna, að kunnugir gjörþekkja rödd- ina, orðalag og áherslur, en það hefir oftar komið fyrir gegnum miðilshæfileika ungfrúarinnar, að eg hefi gjör- þekt persónuleik látins vinar, er hafði náð stjórn á tal- færum miðilsins, og talað beint við mig.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.