Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 107

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 107
MOBGUNN 101 að fara í Queens Hall þetta kvöld, því að Estelle Roberts mundi færa honum skilaboð. Annars hafði Peters fengið viðvörun um, að hann setti skamt eftir, þegar í síðastliðnum októbermánuði. — Hann fékk þá einkafund með miðli, sem heitir Mrs. Ma- son, og áður hefir verið minst á í þessu riti í erindi, sem ritstjóri þess flutti um sannanir frá síra Haraldi Níels- syni hjá enskum miðlum. Peters sagði frúnni, að hann kæmi til hennar af því að hann væri mjög þreyttur, og sig langaði til að ná sambandi við ósýnilega vini sína. Eftir fundinn skýrði hann frúnni frá því, sem fram hafði komið, meðan hún var í dásvefnsástandinu. Nú sagðist hann vera afar-hreykinn, því að sér hefði verið sagt, að hann þyrfti ekki að halda áfram mikið lengur í þessum heimi. Hann mundi f ara úr honum snemma á næsta vori, þegar öll blóm væru að springa út. Og sér hef ði líka verið sagt, að hann ætti ekki að andast heima, og það þætti sér vænt um. Hvorttveggja rættist. Hann dó laugardag- inn fyrir páska í Longton í Staffordshire. Peters fékst við miðilsstörf í 39 ár og var afar mik- ils metinn. Til annara landa var hann mikið f enginn, hélt fundi í 17 löndum, norðan frá Islandi og suðurvtil Suður- Afríku. Hann var fyrsti miðillinn, sem gaf skygnilýsingar á almenningsfundum í Hollandi, Belgíu, Þýzkalandi og Islandi og ýmsum fleiri löndum, segja ensk blöð. I bók- inni „Raymond" eftir Sir Oliver Lodge er hans að miklu getið. Hann kom tvisvar til Reykjavíkur fyrir forgöngu Sálarrannsóknafélags Islands, og eignaðist hér marga vini. Enda færði hann fjölda manns hér sannanir fyrir framhaldslífinu, bæði á almennum fundum og einka- fundum. Líkami Peters var brendur fimm dögum eftir and- lát hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.