Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 86
80 M 0 R G U N N mælti Finna, „held helzt þaS sé skemma, a. m. k. er eitthvað geymt í því. Hann er að taka þarna til og lag- færa; hann vill hafa hlutina á sínum stað. Hann segir, að þú hafir stundum átt heima á heimili sínu, hann þekk- ir þig vel. Hann hefir hugsað mikið um skepnurnar; hann sýnir mér fjós, og hann hafi séð um kýrnar meðan hann gat. Svo sýnir hann mér nokkura hesta, sem hafi verið þarna, sé a. m. k., svo eg geti fullyrt, tvo gráa og einn rauðan. Mér sýnist eg líka sjá þarna dökkan hest, sé hann ekki eins skýrt og hina hestana, og hann er lengra frá þeim. Eg veit ekki hvort þetta er rétt hjá mér, en mér sýnist rétt í svip bregða fyrir rauðskjóttum hesti, en hann hvarf svo snögglega, að eg gat ekki tekið nægi- lega vel eftir honum, en mér fanst eins og hann vildi ekki sýna hann með hinum hestunum“. Eg hefi lítið um þetta að segja. Við gráu hestana og þann rauða kannast eg vel, þeir voru báðir til á heim- ili hans, er hann lézt. Dökkan (brúnan) hest höfðu þeir bændur átt lengi, en þá var búið að lóga honum fyrir nokkuru, ogvirðist hann gefa það í skyn með því að sýna hann fjær hinum. Rauðskjótta hryssu áttu þeir bændur ennfremur fyrir nokkuð löngu síðan, og virðist hann vilja gefa það í skyn með því að sýna hana fjarst. Á fundi þann 16. janúar segir Finna mér, að hann sé að nýju kominn til mín þessi maður. ,,Hann er að hugsa um það“, mælti Finna, ,,að það sé búið að umturna öllu þarna heima hjá sér, þetta sé alt orðið öðruvísi“. „Hvað á hann við með þessu?“ spurði eg. „Hann segir, að það sé búið að umturna öllu í gamla fjósinu. Hann segir, að sér hafi nú fundist það gæti dugað dálítið lengur, það hafi ekku þurft að fara að eyðileggja það og leggja í kostnað út af þessu. En mér finst nú, að það hafi ekki verið nein vanþörf á að lagfæra það dálítið“, sagði Finna, „hálf lélegt sýnist mér það nú hafa verið orðið. Eg sé í gamla fjósinu fjórar kýr fullorðnar og eitthvað af kálfadóti, en hann segir, að þetta eigi við eldri tímann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.