Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 116

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 116
110 MORGUNN áfram að öpum . . . en aðferðin, sem eg er að tala um, biður menn ekki að byggja sinn eigin persónuleika úr persónuleika annara manna, heldur inn í þá!" Til þess að gjöra langa sögu skamma, skal leitast við, í eins fáum orðum og unt er, að gjöra grein fyrir hvað fyrir höfundinum vakir með þessum orðum. Það afl, sem flæðir um líf allra manna og veldur því, að vér hugsum og störfum, unnumst og þráum, er að öllum líkindum ekki frábrugðnari öðrum náttúru- öflum en svo, að ætla má að sá tími komi, að unt verði að höndla það og mæla það og stjórna því á sama hátt og menn höndla nú og stjórna og mæla rafmagn. Það er alstaðar og flæðir um allan alheim frá þeirri lind, sem trúarbrögðin hafa ávalt þózt hafa veður af. En ástæðan til þess, að lífið er máttfarið í flestum, er sú, að aflið er ekki einangrað — það flæðir um líkama manna og sálir og í gegnum hvorttveggja, af því að því er ekki veitt viðnám eða það einangrað. En einn maður að minsta kosti hefir ekki einungis fengið vald á afl- inu, heldur beinlínis bent á aðferðina til þess að not- færa sér það. Þeirri aðferð er lýst á einum stað, eða raunar nokkurum stöðum í Nýja Testamentinu. Að- ferðin, sem þar er bent á, er sú, að sá maður, sem ant er um að þenja út eða stækka persónuleika sinn, verður að gjöra það með því að leitast við að koma á tengiþræði milli sín og einhverrar annarar persónu með einhverju verulegu góðverki — hann verði að beita orku til þess að verða manni að liði, þegar eitthvað er í húfi, hann verði að veita af sínum eigin persónuleika og vilja ,inn í annars manns hag. En góðverkið verður að vera svo afdráttarlaust einkamál, að enginn skuggi af fremd eða heiðri falli á manninn fyrir það. Velgjörðin komi því aðeins að gagni fyrir gefandann, að tengiþráðurinn sé einangraður eins og þráður, sem flytur rafmagn. En hugsun höfundarins er, að ef maðurinn hafi komið á slík- um samböndum nógu víða og öflugum, þá skapist mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.