Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 64
58 MORGUNN Haustið 1930 flutti eg alfarið af Austurlandi til Reykjavíkur. Eg var þá svo heppinn að eiga kost á því að vera ýmist öðru hverju eða þá að staðaldri gestur á sambandsfundum hér í bæ, veturinn 1930—’31. Eg kom aldrei svo á fundi, að eg vonaðist ekki nokkuð ákveðið eftir því, að þessi piltur gerði vart við sig, en af því varð samt ekki. Það var fyrst veturinn 1931—’32, sem hann virtist gera nokkuð ákveðna tilraun til þess að sanna framhaldslíf sitt, og að því viðfangsefni gekk hann með sama áhuganum og einlægninni, er einkendi viðhorf hans til allra þeirra viðfangsefna, er hann helgaði krafta sína. Svo var það eitt sinn, fyrri hluta vetrar 1932, að eg var gestur á sambandsfundi hjá frú Guðrúnu Guð- mundsdóttur. Jakob, sá er talar af vörum frúarinnar, er hún er í sambandsástandi, ávarpaði mig, og kvaðst sjá mann, er stæði hægra megin við mig. Sagði hann gest þenna vera fullkomlega meðalmann á hæð, hann svar- aði sér vel, og hann væri unglegur í útliti. „Hann er í gráum fötum“, hélt Jakob áfram. ,,Hann hefir nokkuð mikið hár, sem virðist einhvern veginn skolleitt að sjá, það er einhvern veginn millilitur á því. Augun eru grá- blá að því er eg fæ bezt séð, en það skín fjör og áhugi úr þeim. Hann hefir getað verið glettinn og gamansam- ur í sínum hóp, þessi piltur, og þá hafa stundum komið einkennilegir drættir í kringum augun á honum. Hann hefir haft það til að vera smá ertinn, en æfinlega var bak við það græskulaus glettni og gamansemi, því það var fjarri honum, að vilja særa eða móðga aðra. Þið hljótið að hafa verið vel kunnugir, hann er svo innilegur og alúðlegur við þig. Nú færir hann sig alt í einu úr treyjunni, hann brettir upp skyrtuermunum. Nú skil eg hvað hann meinar með þessu. Hann er með þessu að sýna mér, hvernig hann hafi þvegið sér. Hann dýfir andlitinu niður í vatnið í þvottaskálinni og þvær sér með hönd- unum. Hann er nú farinn að raka sig, mér sýnist hann nota rakvél. Hann er að bera sápuna framan í sig,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.