Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 24
18 MORGUNN við „spíritismanum" og framgangi hans. En svo ein- kennilega og undarlega ber nú til, að einmitt um sömu mundir, sem þessi umsögn og dómur er gefinn út um kirkjuna gagnvart spíritismanum, þá er hér líka risin upp önnur svokölluð ný stefna og starfsemi, algerlega gagnstæð spíritismanum, sem kölluð er „kommúnismi",. og stefnir bæði beint og óbeint að því, að afkristna lönd og lýði, og þar með einnig eyðileggja trú og starfsemi spíritismans, — og þessi stefna viðhefur nú samtímis næstum alveg sömu orðin um kirkjuna og kallar hana þessu sama nafni: „Illvígasta og erfiðasta Þrándinn í. sinni götu". Hvernig getur nú staðið á þessu? Allir, eða víst flestir, kannast nú væntanlega við spíritismann, og vita að hann er andastefna og starfsemi til rannsókna og fræðslu um tilveru annars heims en þessa jarðneska, og annars eða áframhaldanda lífs eftir þetta líkamlega líf, og um eðli, ásigkomulag og hætti þessa annars heims og lífs, sem tekur við oss hverjum einum, þegar þessu jarðlífi lýkur. Um kommúnismann nú á dögum vita ýmsir eitthvað,. en alt of fáir hið sanna. Hann er stefna og starfsemi,. sem gengur út á það, að álíta og gera alla jafna að öllu og öllum alt jafnt og sameiginlegt, hvað sem náttúru- fari og hæfileikum hvers eins líður. En til þess að slíkt sé hugsanlegt og framkvæmanlegt, þarf að breyta og bylta öllu um, öllu öðru skipulagi og framferði mann- legs lífs og félags, og svipta hvern mann og mannlegan félagsskap öllu eða flestu frelsi og sjálfstæði, til hugs- ana, orða og athafna, og þar með þá líka frjálsri sjálfs- stjórn og samvizku eða sjálfsábyrgðartilfinningu. — Já, breyta og umturna meðsköpuðu einstaklings eðli hvers manns að mörgu og miklu leyti. Og þetta má gera með illu, ef ekki gengur með góðu; með „báli og brandi"; með hvers kyns kúgun, kvalræði og skelfingum, ef for- tölur duga ekki. Því að „tilgangurinn helgar þá maðalið".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.