Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 79
M0E6UNN 73 Það gerðu þeir vel í að athuga, sem af trúarlegum ástæð- um þykjast finna hvöt hjá sér til að sýna niðurstöðu- ályktunum sálarrannsóknanna andúð og lítilsvirðingu; það gerðu þeir vel í að athuga í fullri alvöru, sem leynt eða ljóst vinna að eyðingu og tortímingu guðstrúarinnar. Það sem eftir var af starfstíma okkar þenna vetur gerðist ekki neittfrekar, er sérstaklega snerti þenna látna góðvin minn. Það er þá fyrst, er vér byrjuðum aftur á fundum með henni veturinn 1931—'32, að hann leggur verulegt kapp á það, að koma með sannanir fyrir fram- haldslífi sínu, og þær tilraunir uppfyltu áreiðanlega innilegustu og dýpstu þrár hans og helgustu vonir ást- vina hans. Á fyrsta fundinum, er Finna var búin að ná tökum á miðlinum, segir hún alt í einu, er hún hafði heilsað okkur: „Hann Jón er kominn til hans Einars Loftssonar. Hann segist nú samt helst vilja láta kalla sig Nonna, hann hafi verið vanastur því og kunni bezt við það. Eg næ ekki föðurnafninu almennilega. Jónsson er hann ekki, en Jón er samt í því, en það eru fleiri stafir í því, tveir eða svo, en eg næ ekki seinustu stöfunum, svo eg þori að fara með það. Hann vill fara með mig í ferðalag þessi Nonni þinn. Við förum eitthvað langt í burtu, beina leið yfir fjöll og firnindi. Við erum komin að litlum firði, sem eg held, að gangi inn úr stærra firði. öðru- megin f jarðarins sé eg einstakt hátt f jall, en hinumegin aflíðandi hlíð eða hjalla, og dálítið þorp niður við sjó- inn. Húsin eru flest smá, bygð úr timbri, og standa fremur óreglulega og dreift um brekkuna; þorpið er nokkuð langt. Hann fer með mig upp að litlu, snotru húsi. Eg held, að hann hafi átt heima í þessu húsi. Eg sé brekku fyrir ofan það, en mér þykir þetta skrítið", hélt Finna áfram; „hann er altaf að segja „brekka", i»brekka". Já, eg er búin að geta um brekkuna, en hann er ekki ánægður með það, sem eg er búin að segja. Eg nse því ekki skýrt, sem hann er að segja, en hann vill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.